Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 53

Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 53
Við kofa Fjallamanna á Fimmvörðuhálsi. Eyjafiallaiökull í baksýn. einstakir skaflar á þessum tíma árs og er augljóst, að jöklar á þessum slóðum hafa hopað verulega síðustu áratugina. Frá Bröttufannarskeri lá leiðin niður snarbratt fjallið norður af. Varð þar allvíða að fara með töluverðri gát, því að hætta kann að vera á að hestar hrasi, ef ekki er þrædd rétt leið fram hjá verstu móbergsfláunum. Brátt náðum við fram á Heljarkamb, og gekk greiðlega með hestana niður einstigið góða, sem þarna var höggvið í fyrrahaust. Því næst lá leiðin um brattar skriður upp á Morinsheiði, sem er gróðurlaus, en rennslétt og því kjörinn skeið- völlur. Eftir góðan sprett lögðum við á ný niður brattann við Heiðarhorn og fórum þaðan fram Foldir og drjúgan spöl vestur Strákagilsranann. Senn fundum við bratta en slarkfæra niðurgöngu í gilið, og héldum svo eftir botni þess fram úr því og vestur í Bása á Goðalandi. En þar er dásamlega fagurt land og næsta furðu- leg umskipti að koma úr grjóti, gróðurleysi og svala háfjallanna í grængresið og ilmandi birkiskógana í Básum. Goðasteinn 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.