Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 63

Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 63
/ Hvanngili mun snefill finnast af því á slysstaðnum. Sæmundur Jónsson á Borgarfelli fylgdi þeim félögum út á Skiptingaöldu, en þá voru eftir fullir 14 km út yfir sand og það versta leiðin hvað veður og færð snerti. Ólíkt finnst mér, að bráðkunnugur maður, eins og Þorlákur heitinn í Gröf var talinn, hafi villzt mikið. I öðru lagi var útsynn- ingséljagangur þennan dag en gekk síðar í norðanstórhríð. Bein þeirra félaga fundust undir klöpp norðan á móti, mjög nálægt réttri leið. Bendir það til, að þeir hafi verið lagztir þar fyrir, áður en aðalveðrið skall á, norðanbylurinn. Þeim mönnum fer óðum fækkandi, er þekkja Fjallabaksleiðina gömlu. Vil ég ógjarnan, að hún gleymist alveg. Ætla ég því að lýsa henni hér og hef þar notið leiðbeininga kunnugra og góðra manna úr Skaftártungu út að Hólmsá. Þakka ég þann vegvísi: Upp úr Skaftártungu eru tvær leiðir útundir Hólmsá. Önnur liggur um Bjarnargötu upp frá Búlandi. Hún var helzt farin frá fjórum efstu og utustu bæjum í Skaftártungu, Skaftárdal og heið- arbæjum á Síðunni. Bjarnargata er mitt á milli Búlandssels og Svartanúps, bæja, sem nú eru í eyði. Áfram var haldið um Hurðar- bak, yfir Þorvaldsá neðan Geldingaskers, yfir Tungufljót, upp innstu Gæsatungur og norðan við Tjaldgilsháls, en þar koma sam- an leiðirnar, eins og síðar verður sagt. Goðasteinn 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.