Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 64

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 64
Hin leiðin liggur frá Ljótarstöðum, upp Seljadal, yfir Seljadalsá, Kattarhryggstorfu, austan í Kvalningshnúk, inn Ferðamannasker, síðan eftir melunum inn í Tjaldgil fremra, yfir Tjaldgilslæk og upp Tjaldgilsháls. Á Tjaldgilsfit lágu ferðamenn oft fyrstu nótt- ina og höfðu þá oft mælt sér þar mót. Innan við Tjaldgilsháls mæt- ast leiðirnar, svo scm fyrr segir. Er þá orðið skammt að fara að vaðinu á Hólmsá, en það er dálítinn kipp fyrir neðan Svarta- fellstanga. Brytalækir á Álftaversafrétti taka við, þegar yfir Hólmsá kem- ur. Liggur vegurinn þá í norðvestur yfir sandhrygg, er liggur þvert fyrir að Brennivínskvísl, síðan er farið beint í hávestur skammt fycir norðan Mælifell og þar yfir Brennivínskvíslina, vestur með Veður- hálsi útá Skiptingaöldu, en þar skiptast leiðir. Efri leiðin, vestur með Strútsöldu, mun þó sjaldan hafa verið farin með lestir, því þar eru á blettum oft sandbleytur og vatnsvöðull. Aðalleiðin liggur töluvert sunnar á Mælifellssandi, nær Mýrdals- jökli. Mun jökullinn áður hafa náð mun nær veginum en nú er. Séð eftir Ljósárgili, norðan Launfitarsands. 62 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.