Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 84

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 84
eyddur af uppblæstri, og Kampastaðir, eyddir af reimleika fyrir löngu. Þetta haust settu Oddhverfingar þenna fénað á vetur: Oddaprestur: 16 kýr, 4 naut, 9 kálfa, 85 kindur, 30 hross. Sex hjáleigubændur: 38 kýr, 1 naut, n kálfa, 535 kindur, 70 hross. Samtals er þá á fóðrum: 79 nautgripir, 620 kindur og 100 hross. Almennt manntal fór fram á fslandi 1816. Þá bjó Steingrímur Jónsson í Odda, sá er síðar varð biskup. Hjá honum voru þá 26 manns í heimili. Heimilisfólk sjö hjáleigubænda var samtals 36. Kotin: Tröð og Dvergasteinn voru þá með öllu horfin úr byggð, hafa ef til vill orðið sandfoki að bráð. Uppblástur hrjáði Oddalönd lengi, austan og norðan bæja. En nú eru nefndar tvær nýjar hjá- leigur, For og Ráðleysa. Fljótlega hverfur Ráðleysa úr skjölum. en Strympa kemur í staðinn. Að næstu átta árum liðnum, síðasta ár séra Steingríms í Odda, var búfjárframtal Oddhverfinga þetta: Oddaprestur: 16 kýr, 108 sauðkindur, 22 hross, fullorðin. Sjö hjáleigubændur: 9 kýr, 166 kindur, 21 hross, fullorðið. Kvígildi ca. 12 kýr, 48 ær. Búfjártala hjáleigubænda verður þá: 21 kýr, 214 kindur, 21 hross, fullorðið. Meðaltal sjö bænda: 3 kýr, 30 kindur, 3 hross. Þessar tölur sýna þó ekki rétta mynd af fátækt sumra hjáleigubændanna. Tveir hinna sjö töldu fram meira en helm- ing sauðfjárins. Við það minnkar meðaltal hinna um þriðjung, niður í 20 kindur. Þó var sauðbú sumra til muna minna. Hinsvegar hafa þeir líklega, flestir, verið mcð þrjár kýr á búi. Árið 1834 voru bændur á Oddahjáleigum tíu. Heimamenn í Oddahverfi voru þá 65. Um 1790 er getið Oddahjáleigu, sem kölluð er Bakrangur. Þá voru kotin Ráðleysa og Strympa hvorugt komin til sögu. Gæti þetta því verið skyndinafn, eins og Ráðleysa ef til vill einnig var. Er nú loks ótalin yngsta hjáleigan, Sólvellir. Guðmundur Einars- son, ungur maður, alinn upp hjá vandalausum, reisti nýbýli 1930 yzt í Oddahögum. Hann skírði bæ sinn fögru nafni og hefur búið þar þriðjung aldar, oftast einsamall. Eru þá upptalin fjórtán nöfn Oddakota. En óvíst er, að verið hafi fleiri en sjö í ábúð samtímis. 82 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.