Goðasteinn - 01.03.1967, Síða 46

Goðasteinn - 01.03.1967, Síða 46
skóg. Við höfðum ekki tíma til að skoða hann að ráði, komum þar aðeins af baki. Við förum fram hjá Hálsi, sem er næsti bær. Þar er forn kirkja, lítil, svört og turnlaus og með einum litlum glugga á norðurhlið, suðurhlið sá ég ekki. Bærinn snýr í norður, með átta standþiljum, og munu óvíða svo mörg þil á Norðurlandi. Túnið er vel girt mcð garði. Það var fyrsti túngarðurinn, sem ég tók eífir. Þegar við komum austur í Ljósavatnsskarð, saknaði Indriði bögguls, er hann hafði gleymt í Vaglaskógi, og skildi þá við okkur og sneri aftur, en kona hans fór heim á bæ í skarðinu og beið hans. Saknaði ég Indriða, þó við gætum farið hraðara hér eftir. Þegar kemur austur úr Ljósavatnsskarði, breytist stefnan í norður, norður Köldukinnina. Er þá Skjálfandafljót á hægri hönd, allfjarri fyrst, en Kinnarfjöllin á vinstri. Við komum að Yztafelli um háttumál, var verið að rcka ærnar. Var eigi að tala um annað hjá ráðherrafrúnni en bíða cftir kaffi. Ég var eitthvað tregur til þess fyrst, vegna hestanna, en synir hennar, sem búa á jörðinni, buðust til að gæta þeirra. Viðstaðan inni drógst í eina og hálfa klukkustund, en þegar við komum út, hafði verið tekið út úr öllum hestunum og þeir dreifðir um allt tún. Varð mér að orði, að þetta hefðu Sunnlendingar ekki gert. Og maður utan úr Kinn beið úti allan tímann, til að geta leið- beint okkur út eftir Kinninni, en vildi verjast inflúenzu í Yztafelli. Það er um miðnætti, þegar við förum þaðan og förum nú skemmstu og greiðustu leið út Kinnina, yfir tún og engjar, þegar þurfa þykir, en í gegnum öll girðingahliðin, 10-12, og komum að Björgum kl. 4 um morguninn. Vóru þá allir í fasta svefni og áttu eigi von á þess- um gestum. Það á ekki við, að ég lýsi viðtökunum þar, en einna lengst mun ég muna andlitið á gamla manninum, tengdaföður mín- um, þar sem hann lá nývakinn í rúmi sínu og þegjandi góðan tíma, eftir að við komum inn. Það varð nú lítið úr verki fyrsta daginn. Þó fór ég upp á bæjar- fjailið til að litast um. Fjallið er hátt, bratt og vaxið grasi, Iyngi, víði og smákjarri. Ég sezt og hvíli mig á einhverjum álitlegasta blcttinum. Bærinn er fyr.ir neðan, skammt frá fjaliinu. Á, scm Kálfsá heitir, steyoist t gljúfri ofan fjallið og rennur skammt fyrir sr.p.n.an bæinn niður í SkjálfandafIjót, sem er skammt fyrir neðan 44 Goðastemn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.