Goðasteinn - 01.03.1967, Síða 64

Goðasteinn - 01.03.1967, Síða 64
Einnig héldu þeir áfram dálítilli landræmu í Norður-Þýzkalandi og misstu hana ekki fyrr en í lok Napóleonsstyrjaldanna 1814. Tilraun Dana að ná aftur Skáni, Hallandi og Blekinge fór einnig út um þúfur, og héruð þessi urðu með tímanum þjóðernislega, eins og landfræðilega, óaðskiljanlegur hluti af Svíþjóð. Norðurlandaófriðurinn mikli breytti mjög styrkleikahlutföllum milli ríkja í norðanverðri Evrópu, en sú breyting varð þó mest, að sænska stórveldið leið undir lok og nýtt stórveldi, Rússland, kom fram á sjónarsviðið, og hefur látið að sér kvcða í vaxandi mæli æ síðan. ☆ ☆ ☆ ÚR HANDRAÐA GUÐLAUGS E. EINARSSONAR Alltaf verða það beztu gjafirnar, sem gjafarinn hefur sjálfur samið, hvort heldur er verk huga eða handar. Þannig voru gjafir þjóðarinnar fram til þessa, sumargjafir, afmælisgjafir, orlofsgjafir: Vettlingar, sokkar, rósaleppar, spónn, melþvaga, m, a., ekki sótt í verzlunina, enda lítið að kaupa fyrir, en gefið af sínu, af sjálfum sér. En allt getur valdið afbrýði, við því verður ekki séð. Bóndi hafði gefið vinnukonu sinni spón í afmælis- eða sumargjöf. Stúlk- unni þótti svo sem sjálfsagt að þakka gjöfina með kossi en ætlaði að gera það í laumi, svo lítið bar á, það var feilið. Svo óheppilega tókst til, að kona bónda kom að, meðan á athöfninni stóð, og lét á sér sjá þykkju og vanþóknun. Sagði þá vesalings stúlkan: „En hvað ekkert má, ekki einu sinni þakka fyrir póninrí'. Hún var sögð smámælt. Svona gengur það í henni grunnu fleðu. Og „fleira þarf í dansinn en fallega skóna“. 62 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.