Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 9

Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 9
vegna þeirrar ákvörðunar Mjólkurbús Flóamanna að taka í sínar hendur alla mjólkurflutninga úr Rangárvallasýslu, en þá hafði Kaupfélagið annazt úr austanverðu héraðinu fram til þess. Höfðu mjólkurbílar þeirra jafnframt flutt vörur frá Reykjavík og Eyrar- bakka til verzlunarinnar eystra og einnig pöntunarvörur til við- skiptavina út um allar sveitir. Stjórn félagsins snerist svo gegn þessum vanda, að hún ákvað að fyrst um sinn greiddi Kaupfélagið undir vörusendingar er bílar M.B.F. flyttu fyrir það til viðskiptavina út um sveitir, en ákvað jafnframt að Kaupfélag Hallgeirseyjar hefði sjálft bíla í förum með vörur á vissum dögum, einu sinni til tvisvar í viku út um alla hreppa félagssvæðisins. Voru það svo nefndir pakka- bílar, er önnuðust þessa flutninga. Einnig kom til umræðu hjá stjórninni, að keyptur skyldi hálfkassabíll og sótt um leyfi til áætlanaferða með fólk og farangur. Fékkt leyfið fljótlega og þá teknar upp fastar ferðir frá Reykjavík austur í Hvolsvöll, Fljóts- hlíð og Landeyjar. Þá barst stjórn Kf. Hallgeirseyjar snemma árs bréf frá Sveini Guðmundssyni framkvæmdastjóra, er þann vetur dvaldist við framhaídsnám erlendis, þar sem hann sagði iausu starfi sínu við félagið frá i. maí 1946. Samþykkti stjórnin að fela formanni að ráðgast við forstjóra S.Í.S. um málið og ieita álits hans á því. Var staða framkvæmdastjóra fljótlega auglýst og sóttu um hana fjórir menn. Samkomulag varð um það á stjórnarfundi 8. maí 1946 að ráða Magnús Kristjánsson frá Seljalandi framkvæmda- stjóra, en hann hafði þá unnið hjá félaginu við afgreiðslu og skrif- stofustörf frá 1941 og verið staðgengill Sveins Guðmundssonar, meðan hann dvaldist erlendis. Á aðalfundi Kf. Hallgeirseyjar 12. maí kvaddi Sveinn Guðmundsson vini og samstarfsmenn og þakk- aði góða samvinnu þau fimm ár, sem hann hafði verið fram- kvæmdastjóri. Sigurþór Ólafsson þakkaði fráfarandi framkvæmda- stjóra vel unnin störf og árnaði honum heilla. Jafnframt bauð hann nýjan framkvæmdastjóra, Magnús Kristjánsson, velkominn. Magnús Kristjánsson tók um þetta leyti við framkvæmdastjórn að fullu og öllu og prókúruumboð félagsins hafði hann haft frá 1. maí 1946. Á aðalfundinum voru lesnir og skýrðir reikningar Godasteinn 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.