Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 10

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 10
félagsins að vanda og var afkoma þess eftir árið 1945 hagstæð t betra lagi og samþykkt að greiða 10% rekstrarhagnaði í arð til félagsmanna. Viðræðunefnd kaupfélaganna á Hvolsvelli og Rauðalæk hafði unnið að sameiningarmálum þeirra um skeið ásamt fleiri aðilum, þar á meðal Vilhjálmi Þór, forstjóra S.Í.S. Á sameiginlegum fundi stjórna, framkvæmdastjóra og endurskoðenda félaganna ásamt Vilhjálmi Þór hinn 9. marz 1946 var lögð fram áætlun um samruna félaganna í meginatriðum. Urðu miklar umræður um máiið og meðal annars lagði forstjóri S.Í.S. á það áherzlu í ræðu sinni, að einu stóru fyrirtæki vegnaði yfirleitt betur en mörgum litlum og því mundi samkeppnisaðstaða kaupfélaganna styrkjast við sameiningu. Helztu atriði í áætlun viðræðunefndar hljóðuðu á þá leið, að nýja félagið skyldi heita Kaupfélag Rangæinga. Starfs- svið þess væri Rangárvallasýsla. Heimili og varnarþing yrði að Arnarhvoli. Útibú skyldu starfrækt að Rauðalæk, Seljalandi og víðar, ef þurfa þætti. Uppgjör, athugun og mat færi fram hjá hvoru félagi fyrir sig á undan sameiningu og stjórnir, endurskoð- endur og framkvæmdastjórar færu frá hjá báðum, en síðan yrði kosin ný stjórn á stofnfundi hins nýja félags, er svo réði sér fram- kvæmdastjóra. Samþykkti fundur þessi að vinna bæri áfram að sameiningu félaganna og fyrsta skrefið væri að kynna málið fyrir félagsmönnum í hinum ýmsu deildum beggja félaga, og leita fylgis þeirra við hugmyndina. Var það og gert og reyndust menn yfirleitt fylgjandi því að félögin yrðu sameinuð, ef slíkt þætti hagkvæmt. Snemma árs 1947 urðu miklar umræður á stjórnarfundi um nauðsvn þess, að reist yrði bráðlega nýtt verzlunarhús fyrir Kaup- félagið á Hvolsvelli. Var um þetta leyti verið að skipuleggja þorp- ið cg ákveða byggingalóðir. Samþykkti stjórnin að tryggja félag- inu athafnasvæði suður við þjóðveginn vestan símstöðvarhússins. Þá samþykkti stjórnin að láta smíða skemmur til geymslu á timbri og fleiri vörum og var það fljótlega framkvæmt. Einnig var reist íbúðarhús fyrir starfsfólk á þessu ári. Á aðalfundi 23. maí 1947 kom fram að afkoman hafði orðið góð árið 1946, þrátt fyrir fremur erfitt verzlunarárferði og var hinum 8 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.