Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 12

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 12
cyjar, Kaupfélagsins „Þófs“ og Kaupfélags Rangæinga til fundar í Hvolsskóla til þcss að ræða um möguleika allra félaganna á sarn- einingu. Á fundinum mættu 6 fulltrúar frá Kf. Hallgeirseyjar, 2 frá Kf. Þór og 7 frá Kf. Rangæinga. Samþykkt var ályktun um að kjósa tvo menn úr stjórn hvers félags til að undirbúa og ræða mál þetta og semja frumdrætti að samkomulagi félaganna, er síðar yrði rætt í stjórnum þeirra og athugað hvort lagt skyldi fyrir aðal- fundi og deildarfundi félaganna. Einnig skyldi forstjóri S.Í.S. hafð- ur með í ráðum. Nýr fundur var svo haldinn um sama mál hinn g. apríl sama ár. Mættu þar Sigurþór Ólafsson, Ölvir Karlsson, Sveinbjörn Högnason, Ólafur H. Guðmundsson, Magnús Kristjánsson, kaup- félagsstjóri og Hallgrímur Jónasson, kaupfélagsstjóri. Einnig Vil- hjálmur Árnason lögfræðingur frá S.f.S. Á fundinum var lagt fram bréf frá stjórnarmönnum Kaupfélagsins „Þórs“, þar sem þeir tjáðu sig ckki geta unnið áfram að sameiningu félaganna fyrir sitt leyti. Þar mcð hafði skapazt nýtt viðhorf, en engu að síður ákvað þessi fundur að vinna bæri eftir megni að sameiningu hinna tveggja, Kf. Hallgeirseyjar og Kf. Rangæinga, byggðri á þeim grundvelli, sem lagður var af stjórnum félaganna beggja árið 1946. Mál þetta var síðan lagt fyrir deildarfundi og aðalfundi félaganna bcggja og samþykkt. Hinn 1. júlí 1948 var haldinn að Laugalandi í Holtum fulltrúa- fundur beggja félaga, þar sem sameining þeirra var formlega og en.danlega gerð og stofnað eitt nýtt félag í stað hinna gömlu tvcggja. Á fundinum mættu formenn félaganna og fulltrúar. Einnig var þar Vilhjálmur Þór, forstjóri S.I.S., Vilhjálmur Jónsson, lög- fræðingur, og Baldvin Þ. Kristjánsson, crindreki. Formaður Kf. Rangæinga, Ölvir Karlsson, setti fund og tilnefndi Sigurþór Ólafsson, formann Kf. Hallgeirseyjar, til að vera fundarstjóra, en hann stakk upp á Þorsteini Þorsteinssyni sem fundarritara. Fund- arstjóri skýrði frá því, sem unnið hafði verið að sameiningu félaganna. Hið sama gerði og Ölvir Karlsson. Fundarstjóri lýsti því næst yfir, að samkvæmt því sem fram hefði komið, væru félögin formlega sameinuð í eitt. Vilhjálmur Árnason lögfræðingur las upp og bar undir fulltrúa 10 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.