Goðasteinn - 01.03.1972, Side 13

Goðasteinn - 01.03.1972, Side 13
samþykktir fyrir hið nýja kaupfélag og voru þær samþykktar lið fyrir lið og í heild. Þá var kosin sjö manna stjórn og hlutu þessir kosningu: Sigurþór Ólafsson, Kollabæ, Ölvir Karlsson, Þjórsár- túni, Ólafur H. Guðmundsson, Hellnatúni, sr. Sveinbjörn Högna- son, Breiðabólstað, Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, Guðmundur Þorleifsson, Þverlæk, og sr. Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli. Varamenn í stjórn voru kjörnir Guðjón Jónsson, Tungu og Árni Jónsson, Holtsmúla, og endurskoðendur ísak Eiríksson, Ási og Guðjón Jónsson, Hallgeirsey og varaendurskoðendur Sæmundur Óiafsson, Lágafelii og Benedikt Guðjónsson, Nefsholti. Samþykkt var að félagið starfaði sem tvær fjárhagslega sjálf- stæðar deildir til næstu áramóta, cnda væru sömu forstöðumenn á hverjum stað. Ræður voru fluttar og hinu nýja félagi árnað hcilla. Á stjórnarfundi hinn 7. júií var Sigurþór Ólafsson kosinn formaður og Ölvir Karlsson varaformaður stjórnar hins nýja Kaupfélag Rangæinga. Goðasteinn 11

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.