Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 15

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 15
Höfðabrekkufjalli. Múlakvísl rann austur með Múlanum að áður- nefndu Höfðaskarði, og þar í sjó fram. Múlinn eyddist algjörlega í Kötlugosinu 1660, ásamt með bænum, túni og öllum cngjum. I þessu hlaupi eyddist mikið skóglendi eftir því sem sagnir herma. Erfitt er að tímasetja með fullri vissu byggingu Sigmundar Kleykis á Höfðabrekku. Þó má fara nokkuð nærri um það, eftir því sem Landnáma segir um landnám í Austfirðingafjórðungi. Hún telur, að Austfirðir hafi byggzt fyrst á íslandi, en millum Hornafjarðar og Reykjaness var seinast albyggt. Þar réði veður og brim landtöku manna, fyrir hafnleysis sakir og öræfis. Af þessu má sjá, að vestri hluti Austfirðingafjórðungs eða svæðið frá Hornafirði og vestur að Jökulsá á Sólheimasandi, hefur sennilega bvggzt seinni hluta landnámstíðar. Menn telja, að landnám á Austfjörðum hefjist frá 890-920, en þó hefur verið komin byggð í Mýrdalinn snemma á þessum tíma, cftir því sem Landnáma segir. Þar stendur ennfremur: „Loðmund- ur hinn gamli hét maður, enn annar Bjólfur fóstbróðir hans. Þeir fóru til íslands af Vors og Þulunesi. Loðmundur var rammaukin mjög og fjölkunnugur. Hann skaut fyrir borð öndvegissúlum sín- um í hafi, og kvaðst þar byggja skyldu, er þær ræki í land. Enn þeir fóstbræður tóku Austfjörðu og nam Loðmundur Loðmundar- fjörð, og bjó þar þann vetur, þá frá hann tii öndvegissúlna sinna fyrir sunnan land. Eftir það bar hann á skip öll föng sín. Hélt hann síðan suður fyrir Horn og vestur með landi allt fyrir Hjör- leifshöfða, og lenti nokkru vestar. Hann nam þar land, er súlurn- ar höfðu komið, á milli Hafursár og Fúlalækjar, er nú heitir Jökulsá á Sólheimasandi.“ Sést af þessari frásögn, að snemma hefur komið byggð í Mýr- dalnum. Næst fyrir austan Hafursá nam sá maður land, er Björ.d hét. Landnáma getur þess, að Björn þessi hafi átt í ófriði við Loðmund, svo að auðsætt er, að þeir hafi búið samtímis í Mýrdal cn líklegt er, að Loðmundur gamli hafi verið þar fyrsti landnáms- maðurinn. Þriðji maðurinn, er Landnáma getur um, að hafi numið land þar, hét Eysteinn sonur Þorsteins Drangakarls. Hann fór af Hálogalandi til íslands og braut skip sitt og meiddist sjálfur í viðum, en kerlingu cina rak af skipinu í Kerlingarfjörð. Hann Godasteinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.