Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 16

Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 16
byggði í Fagradai, og hefur það verið í landnámi Reynis-Bjarnar. Alsiða var, að þeir, er komu fyrr til landsins, seldu hinum, er síðar komu, af landnámi sínu, ef þcir þóttust hafa svo mikið, að þeir gætu látið af hendi. Líklegt er, að Eysteinn hafi numið land frá Víkurá til Kerlingardalsár, því venja var hjá fornmönnum, að láta vötn skipta löndum sínum. Fjórði maðurinn, er Landnáma getur um, að land hafi numið í Mýrdal, var áðurnefndur Sig- mundur Kleykir sonur Önundar Bílds í Flóa. Þar segir ennfremur: Steinn hinn snjalli og Sigmundur son Sighvats rauða, áttu för af Eyrum og komu að Sandhólaferju allir senn, Sigmundur og föru- nautar Steins, og vildu hvorir fyrr fara yfir ána. Sló í bardaga milli þeirra, er þeir Sigmundur stjökuðu húskörlum Steins frá, og ráku þá frá skipinu. Kom Steinn þá að, og hjó Sigmund þegar banahögg. LFm víg þetta urðu Baugssynir allir sekir burt úr Hlíðinni, fór Gunnar í Gunnarsholt, cn Snjallsteinn að Snjallsteins- höfða. Þorgerður dóttir Sigmundar eggjaði Önund bónda sinn, að hefna föður síns. Fór Önundur með þrjá tigi manna í Snjall- steinshöfða, og bar þar eld að húsum. Snjallsteinn gafst upp og gekk út, og vógu þeir hann. Gunnar hefndi Snjallsteins og fór að Önundi, sem verið hafði þó var um sig, og setið með fjölmenni með þrjá tigu manna. Þeir fundust í Orrustudal og féll Önundur þar, en hann hafði farið þangað við fjórða mann, að vitja hrossa sinna. Þegar svnir Önundar, Sigmundur Kleykir og Eylífur, uxu upp, sóttu þeir Mörð Gígju frænda sinn að eftirmáli. Kvað Mörð- ur það óhægt um sekan mann, en Sigmundur varð sekur gerr um víg Snjallsteins. Þeir fengu þó loks færi á Erni mági Gunnars og vógu hann. Önundarsynir urðu héraðssekir úr Flóa. Mörður bað til handa Eylífi Þorkötlu Ketilbjarnardóttur, en til handa Sig- mundi bað hann Arngunnar Þorsteinsdóttur Drangakarls, og réðst hann austur í sveit. Þessir fyrrtöldu landnámsmenn í Mýrdal hafa verið uppi á sama tíma, frá því um 890 og fram yfir 900 og er þá líklegt, að Höfðabrekka sé byggð á því tímabili, en landnám Sigmundur scm áður segir milli Kerlingardalsár og Grímsár. Um landnám í Álftaveri segir: „Gnúpur fór til íslands fyrir vígasakir þeirra bræðra, og nam land milli Kúðafljóts og Eyjarár og Álftaver allt, var þar þá vatn mikið og álftaveiðar á. Molda- 14 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.