Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 23
Eyjólfur Einarsson yngri lifði Helgu konu sína og áttu þau fjöida barna, en mörg þeirra dóu ung. Um dánarár hans er eigi kunnugt. Verður hér farið fljótt yfir sögu. Einar sýslumaður, sonur þeirra hjóna, mun hafa búið á Höfða- brekku um hríð. Hann var kvæntur Vilborgu Bjarnadóttur sýslu- manns, Erlcndssonar. Annar sonur þeirra, Eiríkur, bjó lengi í Eyvindarmúla, er óvíst, hvort hann hefir nokkurn tíma búið á Höfðabrekku. Ættmenn hans hafa búið fram að þessu í Eyvindar- rnúla eða um 400 ár. Eiríkur sótti sér konu norður í land, hið göfugasta kvonfang, Ölöfu Nikulásdóttur, klausturhaldara á Munkaþverá, Þorsteins- sonar sýslumanns, Finnbogasonar lögmanns. Magnús Eiríksson bjó á Höfðabrekku og var kvæntur Kristínu Árnadóttur prófasts í Holti, Gíslasonar biskups, Jónssonar. Dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður hyggur, að handritið af Sæmund- ar Eddu, sem síðar var nefnd Konungsbók, hafi verið í eigu þessa fólks og nafnið Magnús Eiríksson, sem stendur á handritinu sé nafn Magnúsar Eiríkssonar á Höfðabrekku, enda er nafnið skrif- að með 17. aldar hendi. Dr. Jón telur, að Brynjólfur biskup, scm var mikill vinur Höfðabrekkufólksins, hafi fengið Konungsbók á Höfðabrekku og þaðan sé hún komin. Fáir munu verða til að véfengja sannleiksgildi ályktunar þessa hálærða fræðimanns, for- seta Sögufélagsins. (Sjá ártíðaskrá Skinnastaða, ísl. ártíðarskrár, útg. af hinu ísl. Bókm.fél.. Khöfn 1893-96). Sem kunnugt er, af- henti Brynjólfur biskup handritið Friðriki þriðja konungi, sem átti síðan meir en 300 ára dvöl í konunglcgu bókhlöðunni í Kaup- mannahöfn. Fornhandritin, þessar miklu gersemar, stoðir norrænn- ar menningar, voru í eigu auðugustu ættanna á íslandi, enda var öðrum ekki kleyft að kosta til að láta rita þau. Flateyjarbók áttu Auðkýlingar, afkomendur Kolbeins jarls. Sæmundar Edda (Codex reglus) hefur sennilega verið i eigu Höfðabrekkufólks frá dögum Eyjóifs í Dal en upphaflega komin frá Oddaverjum. Eyjólfur lög- maður var, scm fyrr getur, af ætt Oddaverja og getur nafnið verið komið þaðan, en einn sonur Sæmundar fróða hét Eyjólfur. Synir Magnúsar Eiríkssonar á Höfðabrekku voru Vigfús og Magnús, en þeir bjuggu báðir á Höfðabrekku. Goðastc'nm 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.