Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 26

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 26
eigendur hefðu upp á kirkjuna og garðinn kostað". Jón biskup Árnason í Skálholti bjargaði þessu máii „því að svo mikils mat hann við Höfðabrekkubændur hversu vel og heiðarlega þeim hafði farizt við kirkju sína og hana byggt alveg að nýju, eftir að hún fórst í hlaupinu 1660 og til hennar keypt skrúða og sérhvað, er hún þurfti og ekkert þar fyrir uppborið.“ Lét biskup Runólf vera kvittan fyrir viðhaldskostnaði kirkjunnar, skyldi hér eftir eigi fylgja jörðinni nema 5 og hálft kúgildi, en presturinn skyldi þá árlega fá ellefu fjórðunga smjörs. 1743 var jörðin sett niður úr 40 hndr. í 25 hndr. Jón Runólfsson lögréttumaður var síðasti ábúandinn á Höfða- brekku af Dalverja- cða Höfðabrekkuættinni. Hann var bróðir Guðmundar Runólfssonar sýslumanns í Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Séra Jón Steingrímsson segir í ævisögu sinni um nafna sinn á Höfðabrekku, „að hann hafi verið tryggur maður og trúfastur“. Sonum hans kenndi séra Jón undir skóla. Varð séra Jón Jónsson, Runólfssonar, tengdasonur séra Jóns Steingrímssonar. Bræðurnir, er báðir urðu prestar, seidu jörðina úr ætt. Enn hafði Höfðabrekka orðið fyrir miklu áfalli af Kötlugosinu 1755, tók þá af allar graslendisbrekkurnar neðan undir Höfða- brekkufjalli. Höfðabrekka rétti sig til muna við aftur og ætíð mun hún talin vildisjörð, þrátt fyrir afföllin miklu og kemur þar margt til. Víðáttumikil afréttarlönd, Höfðabrekkuafréttur, fylgdu jörðinni, einnig stór rekafjara og fuglatekja í Höfðabrekkufjalli. Samkvæmt jarðamati 1922 er landverð jarðarinnar 82 hundruð. Tala seinni ábúenda verður eigi rakin hér. Á Höfðabrekku hafa jafnan búið merkir menn, athafnasamir og verið stoð sveitar sinnar og er svo enn. Þar hafa búið umboðsmenn og sýslumenn. Á Höfðabrekku bjó Magnús sýslumaður faðir Magnúsar Stephen- sen landshöfðingja, er þar var fæddur. Einnig bjó þar Kristján Kristjánsson síðar amtmaður, meðan hann var sýslumaður Skapt- fellinga. Fleiri sýslumenn hafa búið þar. Á Höfðabrekku er Einar Ólafur Svcinsson prófessor fæddur. Eyjólfi Guðmundssyni, bónda og rithöfundi á Hvoli í Mýrdal, 24 Goðaste'vvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.