Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 35

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 35
Svolciðis hagar til, að þar eru hólmar og djúpt á milli þeirra. Sé ég þá, að mannshöfuð stendur upp úr vatninu út í miðjum ál á á að gizka þriggja álna dýpi, svona 15 faðma frá þeim stað, þar sem ég sat á hestinum. Höfuðið var alskeggjað, ekki stórskorið, nokkuð toginleitt með nokkuð stórt og bogið nef. Höfuðið var farið að grána í vöngum, um aídur 40-50 ára, gat verið eldri, bar sjóhatt á höfði. Hálsinn var líka upp úr vatninu og sneri í straum- inn. Á þetta horfði ég í nokkrar mínútur, fer síðan suður bakk- ann svona 100 faðma frá þessum stað, lít þá við og sé ekki neitt. Fer þá aftur að sama stað, og þá endurtekur þetta sig alveg eins. Fór svo í þrjú skipti, þar til ég hætti. Ég var hissa að sjá þetta en ekki hræddur, þá hefði ég ekki farið að athuga það hvað eftir annað. Mér hefur dottið í hug, hvort ekki hafi orðið slys á þeim stað, þar sem ég sá sýnina. Þó nú séu liðin 56 ár eða þar um frá þessum atburði, þá fellur mér þetta ekki úr minni, finnst eins og þetta hafi skeð í gær. HVER VAR Á SKÖRINNI? I eitt sinn var það, að ég kom ofan frá Hól. Skarir voru út á hyl, sem kallað var. Farið var að bvrja að skyggja og fjúkslitringur á norðan. Ég var kominn yfir ána og búinn að kippa bátnum upp á skörina. Sá ég þá mann standa hinummegin á skörinni. Ég ýtti bátnum með sama á flot og reri yfirum. Þegar ég leit þar við, var enginn maður sjáanlegur. Ég kippti bátnum þar upp á skörina, ýtti honum dálítið austur á ísinn og fór að kalla, en engan mann var að sjá, annars þurfti þess ekki, sporrækt var þarna á ísnum og engin spor að sjá. HEYJAÐ Á SAFARMÝRI Það var löngum erfitt að afla heyja í Safarmýri, áður en hlaðið var í Djúpós. Oft voru jökulhlaup í vatninu, meðan Þverá rann þarna út um. í mýrinni var verið að tildra sátunum á manir og grynningar, stundum var bundið á hlera, rakið jafnvel haft undir; það var blautt hvort sem var. Ekki mátti stíga sátuna með venju- legum hætti, látið duga að bera þar fyrir sig annan fótinn. Fólk, Goðasteim? 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.