Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 42

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 42
ir minn, Jón Þórðarson. Slagurinn var látinn standa suður í gljá, suður fyrir Eyrartögl, Þegar þangað kom, tóku við grynningar. Við fengum 75 stórsilunga, sem höfðu hopað undan netunum, og það er sú fallegasta veiði, sem ég hef séð. Ofsahæð var í Hólsá 6. marz 1969. Hún flæddi þá yfir bakka og garða, þó sérstaklega hjá Fjarkastokki. Það rétt sást á efstu puntstrá í Útgarðshólma og hólmanum þar inn af. Vatnsflæðið var á stóru landsvæði í Þykkvabæ. Öfært var yfir veginn niður að Miðkoti í nokkra klukkutíma. Flæðið náði austur á Tobbakots- tún, og nærri lá, að rynni yfir veginn hjá Vatnskoti. Jakastífla í ánni mun hafa valdið þessu. VIÐ VÖTNIN STRÖNG Baráttan við vötnin varð Þykkbæingum löng og ströng. Hér skal aðeins sagt frá síðasta mikla átakinu og þcim sigri, er vannst. Stórabrú er miðja vega milli Útgarðs og Fjarkastokks. Sér þar enn fyrir garði og skoru í árbakkanum. Þar hefur verið áll, sem hlaðið var í. Keldnaósar, tveir, eru fyrir innan Borgir. Hlaðið hcfur verið í þá báða. Blesa eða Blesuós er mitt á milli Fjarka- stokks og Keldnaóss. Þar hefur verið hlaðið í. Þetta er nú á móts við skák cða tún frá Eyrartúni í Þykkvabæ. Fjarkastokkur var mikið vatnsfall á sínum tíma, stundum á sund á hesti, áður en hlaðið var í hann snemma á þessari öld. Þar var unnið við frumstæð skilyrði, sniddan borin á bakinu eða í fanginu af körlum, konum og unglingum, ófrískar konur skárust þar jafnvel ekki úr leik. Framantalin örnefni eru öll vestanmegin Hólsár. Djúpós var langmesta vatnsfallið. í hann var hlaðið 1923. Um vorið var ágæt tíð og byrjað snemma á því að hlaða í farvegi austur í Hólsá, þá var þar allt þurrt, en Landeyinga langaði ekki að fá vatnið til sín. Síðan var farið í Valalæk og hann tepptur, og það af Þykkbæingum, og eins var það suður í á. Líka varð að styrkja að vestan hjá Fjarkastokk. Sniddan var sótt austur í Stararhólma, allt var þá þurrt. Þetta var gert, áður en hlaðið var í Valalækinn. Síðan var farið í Djúpós, og sigur vannst fyrir slátt. Sniddan var keyrð á hestvögnum og stíflutrén rekin niður 40 Goðastemn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.