Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 44

Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 44
með guðs og manna hjálp að bjarga Þvkkvabænum frá eyði- leggingu. Djúpós þagnaði á að gizka kl. 5-7 síðdcgis og fyrsti maður, sem kom á hesti og fór þarna yfir, var Jón Sigurðsson frá Hrauk, síðar í Bjóluhjáleigu. Hann var á jarpskjóttum hesti frá Hrauk. Og þá var nú tekið ofan og húrrað fyrir honum og hláturinn glumdi við, og það ekki hvað sízt frá þeim, sem á hestinum sat, cn óþjáll var vcgurinn í síðasta skarðinu; við urðum að hækka hann þar upp þetta kvöld. Verkfræðingurinn, Jón ísleifsson, hafði minnzt á það seinna uppi á Ægisíðu, að þetta hefðu ekki aðrir unnið en Þykkbæingar, hann hefði haldið, að Eyrbekkingar væru duglegustu menn lands- ins, en nú væri hann búinn að sjá, að Þvkkbæingar ynnu miklu meir. Nú eru mcnnirnir, sem björguðu Þykkvabænum, óðum að falla í valinn. Pálmar Jónsson bóndi og skipasmiður í Unhól í Þykkvabæ lézt 1971. Haustið 1970 sótti ég til hans áraskipið Farsæl, síðasta útróðraskip Þykk- bæinga og smíðað af honum. Margir muna myndina af því, þegar Farsæl var að hvolfa í landtöku í síðasta róðri. Nú hvolfir Farsæll í nausti hér i Skógum, og vonandi auðnast mér og þeim scm eftir mig koma, að forða honum frá cyðingu. Pálmar í Unhól lét mér í té til frjálsrar ráðstöfunar þær fróðlciksgreinar, sem hér sjá dagsins Ijós. Þ. T. 42 Godastein’i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.