Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 46

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 46
Fyrst bjuggu þau í Stóra-Klofa í nokkur ár. Þaðan urðu þau að flýja vegna sandágangs og fluttu þá bæinn þangað, sem nú er, rétt eftir 1870, en 1882, fellisárið mikla, var Stóri-Klofi ekki byggilcgur um sinn. Höskuldur byggði þá nýbýli skammt norð- vestan við Mörk, en 1883 tók hann Skarðsselið, sem var í eyði árið áður og húsalaust að mestu. Þaðan flutti hann 1896 undan sandágangi og vestur að Þjórsá. Finnbogi sonur hans tók þá við búinu, en 1898 flutti fjölskyldan að Skarfanesi. Þar bjó Finnbogi stóru búi svo lengi sem jörðin hélzt í byggð, enda dugnaðar- og cljumaður og hagsýnn svo af bar. Börn Finnboga og konu hans voru 10, sem upp komust, öll ágætis fólk og mjög vel gefin, og kostaði Finnbogi mörg þeirra til mennta. Bergsteinn bróðir Jóns Hreiðarssonar byrjaði búskap á Yrjum á Landi 1838 og átti fyrir konu Önnu Jónsdóttur. Eitt af börn- urn þeirra var Hallbera amma Haralds Guðnasonar bókavarðar í Vestmannaeyjum. Hreiðar bróðir Jóns er bóndi í Hvammi 1844, og mun hann hafa verið þeirra yngstur. Kona Hreiðars hét Arndís Jónsdóttir, ættuð úr Meðallandi. Haustið 1848 fóru þeir bræður Bergsteinn og Hreiðar út á Eyrarbakka, báðir gangandi með rauð- skjótta hryssu í taumi undir einhvern forða til vetrarins. Þeir óðu Þjórsá á Evjarvaði, sem áður hét Holtsvað, og gekk vel, enda höfðu báðir verið þrekmenni og með sterkustu mönnum. Til þeirra hafði sést af bæjum fyrir utan Þjórsá, og á heimleið sást einnig til þeirra, og gekk allt vel austur yfir Árnes, sem er eyja í Þjórsá og tilhevrir Árnessýslu enn í dag, enda ber sýslan nafn af henni. Þeir bræður áttu þá ófarið yfir Árneskvísl, sem er h'tið vatn samanborið við aðalána vestan eyjarinnar. Á leið þeirra austur yfir Árnesið var að bregða birtu, en veður var gott. Morguninn eftir sást hross undir böggum í Árnesinu. Farið var að gæta að, hverju þetta sæti. Þarna var þá hryssan, sundvot, en til þeirra bræðra sást ekki. Gizkað var á, að þeir hefðu lagt í Þjórsá neðan við Búðafoss, haldið að það væri Árnes- kvíslin og drukknað þar. Jón Hreiðarsson bróðir þeirra fullyrti, að þá hefði aldrei rekið, en hinsvegar segir Guðni Jónsson prófessor í Sagnaþáttum sínum, V. bindi, bls. 130-131, að lík Hreiðars hafi fundizt við Traust- 44 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.