Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 49
fyrir okkur unglingana, sem með honum voru, að spyrja hann, þegar allir voru inni. Hann þóttist þá ekki heyra, og vöndumst við fljótt af öllum óþarfa spurningum. Ef hann var einn inni og maður kom til hans, þá reis hann máske upp og leysti vel úr því, sem maður hafði áður spurt hann urn. Var hann þá ræðinn og oft ánægja að tala við hann. Líklega hefir þunglyndi sótt á Jón, því hann lá stundum en sjaldan ncma einn dag í einu, íþætti þá ekki neinum og nærðist lítið, en þetta virtist eldast af honum, því minna bar á þessu síð- ustu árin. Skömmu eftir 1890 var keypt til okkar Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds, og var Jón mjög hrifinn af þeim. Bað hann okkur bræður oft að lesa fyrir sig í þeim og hlustaði af mikilli athygli. Hrifnastur var hann af kvæðunum Heimkoman, Ekki er allt, sem sýnist, Vonin og Bálför gamals unnustubréfs. Síðastnefnda ljóðið lét hann okkur lesa þrisvar í röð eins og hann væri að festa sér það sem bezt í minni, og sagði að lestri loknum: „Mikið geta sumir menn verið þungorðir." Sem fyrr segir, fór Jón Hreiðarsson að búa í Skarðsseli 1843. Með Sigríði konu sinni eignaðist hann tvö börn, Árna, sem bjú í Mundakoti á Eyrarbakka, giftan Margréti Filippusdóttur frá Móeiðarhvolshjáleigu, og Sigríði, sem segir frá síðar. Árni mun hafa byrjað búskap í Móeiðarhvolshjáleigu. Börn hans voru þrjú: 1. Hclgi safnhúsvörður, 2. Filippía. Hún fékk meinsemd í annan fótinn svo ncma varð hann brott, komst síðan til heilsu og vann fyrir sér mcð fatasaumi. 3. Sigríður, sem átti Jón Árnason yngra frá Bjalla í Landsveit. Þau bjuggu lengst af í Tungufelli í Hruna- mannahrcppi, foreldrar hinna mætu Tungufellssystkina. Sigríður dóttir Jóns Hreiðarssonar mun hafa verið fædd nálægt 1844, var fluggáfuð að dómi allra, sem til þekktu. Hún dó 23 ára gömul úr barnaveiki 1869, og harmaði Jón hana til dauðans. Tíu stúlkur fermdust undir eins og hún, og var hún látin standa innst, þá raðað eftir gáfum. Jóhanna tengdamóðir mín, skírleiks- kona, var fermd með Sigríði. Hún sagði, að Sigríður hefði svarað öllum spurningum prestsins viðstöðulaust. Sigríður átti nýlega spariskó úr sauðskinni, þcgar hún dó. Þeir voru blásteinslitaðir, bryddaðir með hvítu eltiskinni, mjög haglega Goðast'émn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.