Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 66

Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 66
haldið heim. Ólafur á Lækjarbakka greiddi mér 35 fýla fyrir hvern dag, og þótti það rausnarlega borgað. Var hann mér lengi síðan þakklátur fyrir starfann og taldi, að ég hefði gjört sér góðan greiða. Ég tók til við sláttinn að nýju, en í marga daga var ég með harðsperrur eftir sigmennskuna í Grafarhöfðunum. Nú er allt breytt, hætt fyrir löngu að nytja Fjallið, Víkurbændur horfnir af sjónarsviðinu og sama máli gegnir um leigutaka þeirra að matarhohim Grafarhöfða. STEFÁN Á MIÐ-SKÁLA Stefán Guðmundsson á Mið-Skála undir Eyjafjöllum var að lenda við Fjallasand og sjór var ekki kær. Jón sonur hans var mcð honum. Lýsisbrúsi var með í förinni. Stefán undirbjó lend- inguna með þcssum orðum: „Þegið nú allir, nema ég og hann Jón minn, og hentu brúsanum, ef í harðbakkann slær“. Stefán var sæmdarmaður, alltaf fátækur en kunni ráð við flest- um vanda. Sigurður á Vertshúsinu í Vestmannaeyjum átti að fá kind hjá Stefáni, en svo féllu ferðir, að kindin kom ekki, og bar Stefán við þoku í Miðskálaheiði. Nú kom gott róðrarleiði út til Eyja. Var bjart yfir og sólskin, þegar Stefán á Mið-Skála lcnti í Eyjum. Sigurður í Vertshúsinu kom niður á bryggju og sagði: „Nú er ekki þokan, Stefán minn“. „Nei, nú er ekki þokan“, svar- aði Stefán. Sigurður notaði færið og bætti við: ,,Þá hefurðu komið með kindina". Stefán var fljótur til svars: „Það var þoka í heið- inni, þar var ckki þoka á sjónum!" 64 Godasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.