Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 70

Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 70
Auðunn Bragi Sveinsson: Ávarp til sr. Sveins ögmunclssonar og frú Dagbjartar Gísladóttur við brottför úr Pykkvabæ Hinn 15. september 1969 fékk séra Sveinn Ögmundsson prófastur í Þykkvabæ lausn frá embætti, eftir 48 ára samfellda þjónustu í Kálfholtsprestakalli, nú Kirkjuhvolsprestakalli, 72 ára að aldri. Hann vígðist til Kálfholts sem settur prestur hinn 9. apríl 1922, að undangenginni lögmætri kosningu. Séra Sveinn var kvæntur Helgu Sigfúsdóttur, Jónssonar prests og síðar kaupfélagsstjóra og alþm. Eignuðust þau 4 börn og eru þrjú þeirra nú á lífi. Helga lézt árið 1935, aðeins 32 ára að aldri. Árið 1938 kvæntist séra Sveinn öðru sinni. Er síðari kona hans Dagbjört Gísladóttir, Gestssonar bónda í Sudur-Nýjabæ í Þykkva- bæ. Eiga þau 3 dætur. Séra Sveinn fluttist burt úr Þykkvabæ með fjölskyldu sína til Reykjavíkur. Var þeim prófastshjónum haldið veglegt skiinaðarhóf í Samkomuhúsi Þykkvabæjar laugardaginn 13. sept. 1969. Þar voru margar ræður fluttar og kvæði það, sern hér fer á eftir, flutti Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri í hófinu. 68 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.