Goðasteinn - 01.03.1972, Side 75

Goðasteinn - 01.03.1972, Side 75
Matleysi var þér í minni gróið, mundir vel tíma tvcnna. Glcði var þín að gefa öðrum. Kærieik þinn margir kenna. Glöð var lund þín og lengi setinn - af gesti og gangandi - bekkur þinn oft á blíðkvöldum. Lífs var þá léttur vandi. Stórt var geð þitt og starfsöm höndin. Áhlaup þín öllu hrundu, jafnt í orði sem unnu verki, ágæta úrlausn fundu. Hátt bar afmæli á höfuðdegi, huga minn æ heim dregur. í trogum barstu bita ósmáa. Sá var dagur sætlegur. Höfðinglegir á höfuðdegi urðu þá veizluverðir. Lógaðir kind löngum vænni, og kúmenskökuna sæta gerðir.

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.