Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 84

Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 84
Kraftamaður mikill var Einar. Sá ég hann glíma á skemmtun, sem haldin var við Rangá, við kraftajötun, Árna frá Selalæk. Var þar sterklega glímt, minnir mig að þeir glímdu tvær glímur og ynni sína glímuna hvor. Sá maður, sem ég veit um að síðast hafi vætt koli í Ranga var Bjarni Bjarnason á Eystri Gcldingalæk, hafði hann vcrið þar bóndi cn var nú hættur búskap. Ekki var vitað, að hann hefði átt við ána neitt erindi. Lík hans rak nokkru síðar nálægt Hellu- vaði. Þetta skeði vorið 1934. Hafa þá hér á þessum blöðum verið nefnd nöfn tólf manna, sem farizt hafa í Ytri-Rangá á rúmum hundrað árum (1817— 1934'', þar af fimm á þessari öld. Það, sem hlýtur að vekja eftirtekt er, að ekkert þessara slysa verður nálægt Ægisíðu, cn þar lá þjóðvegurinn frá ómuna tíð á vaði yfir Rangá til 1912 að byggð var brú á hana og Guðmundur Guðmundsson komst svo að orðið að hún, þ. e Rangá, „skyldi ei að eilífu mannblót sjá“. Það hefur þó ekki rætzt, en fögur og hcilnæm er og verður hún alla tíð. Sóivangi í Hafnarfirði 1970 Guðlaugur E. Einarsson. LEIÐRÉTTIN G I greinargerð með „gamalli mynd“ í hausthefti Goðasteins 1971, bls. 23, hafa þau mistök orðið, að tveir menn eru þar rangnefndir. Fyrsti maður frá vinstri er Þorsteinn Einarsson, síðar bóndi á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 17. 12. 1965. Fimmti maður frá vinstri cr Bergsteinn Sigurðsson frá Dvrhólum, dáinn í Englandi í nánd síðari heimsstvrjaldar. Einar Erlendsson í Vík og Bergsteinn voru bræðrasynir. 82 Goöasteiwi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.