Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 86

Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 86
alli tíð í prentuðu máli er að finna í fslenzku fornbréfasafni I-XV. Heimildir, sem taka við af því, eru m. a. visitasíur biskupa í Skálholti og á Hólum, úttektir jarða, uppskriftir og skipti dánar- búa og uppboðsbækur. Ekki verður íslenzk orðabók fullgerð án orðtöku þessara heimilda og ekki verður íslenzk þjóðháttasaga samin án þeirra. I Fornbréfasafni koma hvað eftir annað fyrir orð, sem varða skyrgerð. Við finnum þar ílátin, sem skyr varð til í, grindina, sem það var síað á og sáinn eða kerið, sem það var geymt í til síðari nota. Orðið seljabytta, sem frarn kemur um 1400, bendir á skyrbyttuna, sem slcyr var flutt í frá seli, og tengist flutningi skyrs á torfkrókum eða barkrókum heim frá seli, en sú flutnings- aðferð var tíðkuð í Fljótshlíð tii loka 19. aldar við flutning skyrs til bæja. Algengasta orð um skvrkyrnu eða hleypiskyrnu í Fornbréfa- safni er uppgjörðarkerald, ieitt af sögninni að gera upp og nafn- orðinu uppgerð, en svo nefndist hver einstök skyrgerð í mála- verkum. Fróðlegt er að sjá í heimildum fjöida þessara keralda á einstökum stórbúum, en hann gat orðið nær þremur tugum. Nú mun ísland allt ekki eiga þá tölu tvöfalda í þessum gagn- legu búshlutum rniðað við gamla gerð, hvað þá meir. I skyrkyrnum, skyrkerum og sáum er Skógasafn vel hlutgengt miðað við önnur söfn landsins, og er þó ekkert þeirra íláta gert í mesta framleiðsluhéraði landsins á sviði stafaíláta, Ströndum norður, enda langt þangað að sækja fyrir íbúa suðurstranda. Smiðirnir rangæsku og skaftfellsku lifa hér í verkum sínum og Iofa sig í verkum sínum. Skógasafn á um einn tug uppgjörðarkeralda, eða skyrkyrna. Skálakyrnan er þar ein sér að gerð. Allar hinar eiga sammerkt að því að víkka ögn frá botni til ops og þær yngstu allra mest. Tvær trégirtar skyrkyrnur úr Vestur-Landeyjum eru smíðaðar af lang- ömmubróður mínum, Ólafi Einarssyni í Gerðum um 1850. Frá Vindási á Landi er komin trégirt skyrkyrna, væntanlega smíðuð af Jóni Þorsteinssyni bónda þar, nafnfrægum smið, föður Kristófers á Vindási, sem tók hagieikinn í arf. Frá vesturbænum í Drangshlíð undir Eyjafjöllum er mikil og vel smíðuð skyrkyrna, 84 Goðasteinn /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.