Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 6

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 6
prests í Berufirði. Seinni kona hans var (1883) Guðrún Jónsdóttir frá Urðarteigi. Voru dætur þeirra þrjár, Anna Sigríður, Ragnhild- ur og Þorstina Sigríður. Þorleifur tók sér í Kanada œttarnafnið Jackson. Hann fékkst mjög við frœðistörf og skrifaði m. a. þrjár bœkur um landnám Islendinga í Kanada og safnaði til hinnar þriðju. Um œtt Þorleifs o. fl. má vísa til hins gagnmerka œttfrœðirits sr. Einars Jónssonar á Hofi: Ættir Austfirðinga, í útgáfu Austfirðingafélagsins i Reykjavík. 1 þessari endurprentun eru nokkur atriði felld úr ritgerð Þor- leifs. Ber þar helzt að geta um efnisútdrætti úr Gunnars sögu Þiðrandabana og Fljótsdœlu. Nú eru 50 ár liðin frá andláti Þor- leifs ]. Jackson. Islenzk frœði standa i mikilli þakkarskuld við hann. Birting ritgerðar loans hér ætti að verða til nokkurs góðs þeim, sem vhma að rannsókn íslenzkra þjóðhátta. Mönnum, sem vita vilja nánari skil á ýmsu, sem hér er sagt frá, ekk.i sízt á sviði mannfræði, skal m. a. bent á Islenzkar œviskrár I-V og Ættir Austfirðinga, sem áður um getur. HRINGINN I KRINGUM HJALTASTAÐAÞINGHÁ Hjaltastaðaþinghá, sem í Árbókum Espólíns oftast er kölluð Útmannasveit, liggur frá Eiðaþinghá að sunnan norður að Hcraðs- flóa. Vestan við hana er Lagarfljót en að austan fjalljöklaröð á milli Borgarfjarðar og Héraðs. Sveitin telst því yzta næst sjó og austasta í Fljótsdalshéraði.1) Ef maður stóð á hálendisbrún beint vestur af Ketilsstöðum, syðsta bæ af vestustu bæjarröðinni í Hjaltastaðaþinghá, þá eygði maður það mikilfenglega Lagarfljót. Þjóðsagnir sögðu, að í því byggju þrjár ófreskjur: ormur, skata og selur. Um uppruna orms- ins var sú saga sögð, að stúlka hefði staðið á fijótsbakkanum. L Hér fylgi ég höfuðáttunum, það var vanalega í sveitinni ekki talað um ncma tvær áttir og þær gagnstæðar hvor annarri, austur og norður. Kallað var úteftir, scm horfði til norðurs mót sjó, norður til vesturs inneftir og frameftir í landsuður. 4 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.