Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 70
Aðalheiður Bjamfreðsdóttir: Dreymt til fortíðar Með kveðju til Helga á Hrafnkelsstöðm Frá því ég man eftir, hefur mig dreymt mikið, stundum fyrir daglátum, stundum fyrir einhverju, sem skeður löngu seinna, eins og gengur. Það á sér líka stað, að mig dreymir drauma, sem ég finn enga skýringu á, en eru þrátt fyrir það mjög skemmtilegir. Þegar mig dreymir slíka drauma, er ég yfirleitt á öðrum tíma en þeim, sem er. Stundum tala ég við fólk, sem ég sé, en oftar horfi ég á það og veit, að það sér mig ekki. Oftast er með mér maður í draumum mínum. Ég þekki hann í draumi en man ekkert, hvernig hann er, þegar ég vakna. En nú kemur draum- urinn, sem ég segi hér frá: Mig dreymdi, að til mín kom draumamaður minn og tók mig með sér. Við staðnæmdumst við bæ, þar sem landslag var mér ókunnugt, en eftir því mikla undirlendi, sem var allt um kring, finnst mér endilega, að hér sé um Suðurland að ræða. Ég veit, að þarna er höfuðból, en við eigum ekki erindi við húsbændur, heldur göngum við til einhverskonar afhýsis, er var þó áfast við bæinn. Heldur var þar óvistlegt, ekkert inni nema rúm- bálkur og skrifpúlt, nokkuð áþekkt og hér tíðkaðist lengi. Ég 68 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.