Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 11

Goðasteinn - 01.03.1973, Qupperneq 11
prests Hávarðssonar, seinast í Eydölum. Þeirra son Magnús kenn- ari við Gustavus Adolphus háskóla í Minnesota. AUSTUR HÉRAÐSSANDA Nú hugsa ég mér ferðamann fara austur fyrir Lagarfljót og halda austur Héraðssandana. Ströndin meðfram Héraðsflóanum var ein sandauðn, og þó sú sandströnd væri ekki björguleg á að líta, kom það þó fyrir, að maður sá á henni mikið bjargræði, sem öldur hafsins skoluðu á land upp. Mikið af tráviðarbjálkum rak oft upp á sandana, og var það mikið hagræði fyrir þá bændur, scm rekarétt höfðu. Vanalega var gengið á sandana cftir norðanveður, og fannst þá oft mikill trjáviður rckinn, og þá, þegar hvali rak, flaug hvalsagan. Menn gjörðu sér það að skyldu í Hjaltastaðaþinghá að flytja hvalfréttina bæ frá bæ og svo barst fréttin fljótlega til næstu sveita, og tiltölulega eftir lít- inn tíma var mikill mannfjöldi kominn á hvalstöðina. Þeir, sem fyrst komu, fengu vinnu við að skera upp hvalinn og fengu svo skurðarhiut, en hinir, sem seinna komu, keyptu, og alltai; voru menn að koma, meðan nokkuð var eftir af hvalnum. Tvo stórhvali rak á Héraðssandana í minni tíð á íslandi, þann fyrri 1861 á Sandbrekkusand. Þann hval átti Björg Guttorms- dóttir prófasts Þorsteinssonar frá Hofi í Vopnafirði. Umboðs- maður hennar var skáldið Páll Ólafsson á Hallfreðarstöðum. Hinn hvalinn rak á Eiðasand 1864. Jónatan Pétursson bóndi á Eiðum og eigandi Eiðastóls átti hvalinn. Hann sendi son sinn, Jónatan yngri, norður á sand til að hafa umsjón yfir hvalnum. Árið 1868, seint um haust rak 60 smáhvali, sem hnýðingar eru kallaðir, á þessar sandbrekkur, Gagnstaðasand einna flesta, Kóreksstaðasand, Sandbrekkusand og Hrafnabjargasand. Einna mestur mannfjöldi sást þá á söndum. Kjötið af smáhvöium þess- um var viðfelldnast til manneldis, fíngerðara en stórhvalakjöt og þurfti minni suðu. En óþægilegur flutningur voru hvalstykkin, raufar skornar í þau og hengt svo á klvfberaklakkana á hestunum. JÓN SIGURÐSSON BÓNDI I NJARÐVÍK Jón Sigurðsson í Njarðvík mun hafa verið fæddur í Hólshjá- Goðasteum 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.