Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 16

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 16
farið úr öllu ncma nærfötunum, en þegar hann kom út úr dalnum, kvaðst hann ekki hafa komið út í verra veður. Bóndi þessi var afar ýkinn, sagði sögur, scm höfðu við lítinn sannleika að styðjast og sumar engan eins og þessi umgetna. En að öðru leyti var hann meingjörðalaus og sögur hans sköðuðu menn ekkert. Það var haft gaman af að hlusta á hversu vel hon- um tókst að færa þær í stílinn. Þegar dregur suður í miðjan Hraundal, er þar hraun, sem heitir Sigmundarhraun. Þar mjókkar dalurinn og heldur þeirri lögun, unz hann er á enda. Þá taka við brekkur upp á heiðarbrún, kall- að Hraundalsvarp, hvaðan maður sér Loðmundarfjörðinn. LOÐMUNDARFJÖRÐUR Stefán Gunnarsson í Stakkahlíð. Björn Halldórsson : Úlfsstöðum. Af Hraundalsvarpi liggur vegur ofan með hraunám og giljum, unz komið er að bænum Stakkahlíð. Þar bjó í minni tíð á íslandi Stefán Gunnarsson bróðir Sigurðar prófasts á Hallormsstað. Kona hans var Þorbjörg Þórðardóttir frá Kjarna, systir Kristbjargar konu síra Péturs Jónssonar á Valþjófsstað. Stefán Gunnarsson var hár maður á vöxt, fríður sýnum, höfðinglegur maður að sjá og höfðingi í lund eins og margir í ætt hans. Á heimili þeirra hjóna mætti ferðamaður mikilli alúð og gestrisni. Bæði þau hjón voru bókhneigð, og man ég, þegar ég var gestur hjá þeim, að þau voru að lesa danskar skemmtisögur. Sonur þeirra hjóna var Sigurður bóndi á Hánefsstöðum á Seyðisfirði. Loðmundarfjörður er stutt frá fjarðarmynni. Fjórir bæir eru norðan megin fjarðarins. Stakkahlíð er skammt frá fjarðarbotni. Næst er prcstssetrið Klippstaðir, svo Úlfsstaðir. Þar reisti bú 1856 Björn Halldórsson stúdents, Sigurðssonar prests á Hálsi í Fnjóskadal, Árnasonar. Móðir Björns var Hildur Eiríksdóttir, systir hins alkunna guðfræðings Magnúsar Eiríkssonar. Kona Björns Halldórssonar var Hólmfríður Einarsdóttir, Stefánssonar prests í Presthólum. Bú þeirra hjóna á Úlfsstöðum stóð með miklum blóma, úti og inni lýsti sér þar mikil reglusemi. Gest- risni var þar mikil. Björn skemmti einnig gestum sínum bæði með söng og fróðleiksræðum. Hann er nú á níræðisaldri en 14 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.