Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 53

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 53
sátt við hann og hrökk við í hvert sinn, er hann leiftraði, en þó voru litir ljósanna eitthvað svo heillandi. Nú hafði geysað ofsaveður, og að fór dimm vetrarnótt. Margur í sveit minni var hnípinn í baðstofunni sinni þetta kvöld. Flestir bæirnir voru aðeins með eina baðstofu til dvalar fyrir allt heima- fólk. Og í svona veðri var húsið hjá mér eitthvað svo ömurlegt. Hjónin á nágrannabæjunum mörgum áttu efnilega syni á sjó, já, flestir ungu mennirnir í sveitinni minnu unnu starf sitt á úfnum útsævi. Þeir komu til að kveðja, og í hugarinnum okkar, er heima vorum, vaknaði oft spurningin: „Koma þeir allir aftur?“ Foreldrar ungu mannanna létu hugann hvarfla til þeirra, er rokviðrið buldi á þekjunni. Þau þekktu hafrótið og litlu bátana, sem voru eins og fis í höndum Ægis. En vakán leið, til hvílu var gengið. Þau hlustuðu um stund á veðurgnýinn en lokuðu síðan augum sínum og fundu frið í bæn til Drottins um að vaka yfir syninum, er var þeirra gleðigjafi og aðstoð. Hann hafði aflað heimilinu tekna og flutt þær heim á unaðslegum vordögum. Nóttin leið, en víst var það erfitt að vakna til gegninganna eftir slíkar óveðursnætur, fara nú að bjástra við frosið torfið í heygarðinum, brjóta vök í bæjarlækinn eða blása í hálfkulnaðar glæðurnar í hlóðunum. Jú, víst var, að við blasti blákaldur hvers- dagsleikinn, bara að hann birtist nú ekki sem sár harmleikur. En aftur voru lesnar bænirnar og beðið um styrk fyrir komandi tíð. Það smábirti, en enn brast í súðinni, enga miskunn var að fá, aidan reis fjallhá við ströndina, og það þaut eins og náhljóð um fjallseggjarnar. Síminn hringdi. Það voru Vestmannaeyjar, en á heimili okkar var landssímastöð. Það var beðið um föður minn. Hann svaraði strax kalli, en ég sá, er líða tók á samtalið, að honum var harmur í huga. ,,Já, góði minn, ég geri það“, sagði hann, ,,ég mun fara strax og tilkynna þetta. Vertu blessaður.“ „Pabbi, pabbi, hvað er að?“ hrópaði ég Ég var ein þeirra, er beið í þungri þögn, vissi svo vel í hugskot bændafólksins, er ég ólst upp með, og unni því öllu einlæglega. ,,Ég þarf að fara út að Syðstu-Grund, góða mín. Báturinn, sem sonur þeirra hjónanna er á, er nú talinn af. Hafin var strax leit, er hans var saknað, en hún hefur ekki borið Goðastehm 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.