Goðasteinn - 01.03.1973, Page 61

Goðasteinn - 01.03.1973, Page 61
Ég vona, að byggðasafnið í Skógum beri gæfu til að geyma með dyggð gripi bóndans í Fjósum og dætra hans langt inn í ókomna tíð. Heimildir m. a.: Vestur-Skaftfcllingar X—III eftir Björn Magnússon prófessor, frásagnir Guðbjargar Sæmundsdóttur frá Stóra-Dal og Guðrúnar Eyjólfs- dóttur frá Fjósum. Richard Beck: Ur vísnabókinni ANDSTÆÐUR Sumum ævi erfið braut elur kulda í hjarta; öðrum manndóm eykur þraut, úsýn himinbjarta. 1 ANDÓFI Fækkar hárum, fjölgar árum, fljúga veit ég hin í skyndi; fleyi á bárum, undir árum, enn ég beiti þó mót vindi. LJÓS OG YLUR LJÖÐSINS Ljós á arni logi brann, lyfti skuggatjöldum. Oft hef ég við eldinn þann ornað mér á kvöldum. Goðasteinn 59

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.