Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 68

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 68
þrjár dætur nokkuð vaxnar. Steinunn kom á undan og mig minnir Sveinbjörg, elzta dóttirin. Oiafur kom seinna og kom að Upp- sölum eins og hann var vanur á ferðum sínum. Þá sagði hann Gísla mínum, að búið hefði verið tekið upp, þegar hann var á ferðalagi austur á landi, og hann komið heim að tómum kofa, en vera má, að hann hafi vitað, hvað stóð til. Ólafur bað Gísla minn að selja sér hest, þetta sé svo léleg bykkja, sem hann sé á, en hann hafi enga peninga. Gísli selur honum brúna hryssu, fallega. Svo heldur Ólafur áfram. Vestur-Skaftfellingar tóku vel á móti Steinunni. Póstarnir sögðu mér, að hún hefði mátt kjósa sér stað til að vera á og mátt skipta, þegar hún vildi. Hún var eitthvað veikluð en fékk heilsuna. Engir skilmálar fóru á milli Gísla míns og Ólafs um borgun á hryssunni, og voru nú sumir að ergja sig út í Gísla, hann fengi hryssuna aldrei borgaða, en þó kom þeim þessi sala ekkert við. Ólafur sezt að á Brunasandi og bjó þar í mörg ár með Júlíu dóttur sinni. Eftir árið sendi hann Gísla peningana fyrir hryssuna, alveg toppverð. Mörgum árum seinna komu Ólafur og Júlía dóttir hans vel hress og á góðum ferðahestum. Þá átti að ferma Ólaf Gunnarsson. Þegar Júlía var á Stafafelli í Lóni, eignaðist hún hann með Gunnari Snjólfssyni, sem nú er hreppstjóri á Höfn. Nú voru þau, hún og faðir hennar, að færa Ólafi nýjan hnakk og beizli í fermingargjöf. Ólafur Gunnarsson er sálfræðing- ur og kannast víst margir við hann. Hann ólst upp í Vík í Lóni og er tryggur við Lónið. Ólafur og Júlía komu um vor. Ólafur sagði, að Steinunn kona sín hefði tekið að sér sauðburðinn meðan þau fóru þessa ferð. Steinunn var systurdóttir Eyjólfs á Reynivöllum, mikið vel gefin, greind og myndarleg. Ég kynntist henni dálítið á Reynivöllum, hún var þar í dvöl hjá frændfólki sínu sér til hressingar. Við fengum alltaf frétt með Hannesi pósti og Þorláki Þorlákssyni, sem kom oft í stað Hannesar. Þeir gistu hjá okkur og gátu sagt okkur um líðan þessa fólks, sem þurfti að taka á móti svo mikl- um erfiðleikum og hverfleika lífsins. Allt er gott, þegar endirinn er góður. Páil Benediktsson átti tvo parta af Smyrlabjörgum. Fylgdu þeim 66 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.