Goðasteinn - 01.03.1973, Side 84

Goðasteinn - 01.03.1973, Side 84
Ljóðabréf til Ólafs Þormóðssonar í Hjálmholti Ástkær frændi, Ólafur, ég í þig helli þráðra gæða þakkar fylli, þér sé aldrei góðs á milli. Til að árna gæfu þér og góðra daga vinsamlegan hef ég huga, að hásæti þess Almáttuga. Veit ég hönum er svo annt um okkur báða, mér að vill hann gera greiða, góðar heillir til þín leiða. I svefni, vöku, sessi, göngu, á sjó og landi þig hann geymi hlífðar hendi, háskaslysum frá þér vendi. Þegar fleytir þínum knör að þorska miðum, allir fiskar hafs úr hlöðum hangi fast í þínum vöðum. Aflann færðu upp á land og aldrei hættu, meðan einhver ugga ketta eftir lifir, rætist þetta. 82 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.