Goðasteinn - 01.03.1973, Page 92
Vísa Guðmundar bóksala
Guðmundur Guðmundsson bóksali á Eyrarbakka orti til seinni
konu sinnar:
Ellistoðin ertu mín,
engin kona getur
farið svo í fötin þín,
að fari henni betur.
Bókaunnendur
takið eftir
Hjá útgefendum Goðasteins fást eftirtaldar bækur á hagstæðu
verði:
LJÓÐ RANGÆINGA. Sýnisbók rangæskrar ljóðagerðar á 20.
öld. í bandi kr. 300,00, heft kr. 200,00.
AF SPJÖLDUM SÖGUNNAR. 22 þættir um fræga menn og
og mikla atburði eftir Jón R. Hjálmarsson. í bandi
kr. 250,00, heft kr. 175,00.
FRÁ HEIÐI TIL HAFS. Ævisaga Helga í Þykkvabæ eftir
Þórarinn Helgason. í bandi kr. 500,00.
FRÆGIR MENN OG FORNAR PJÓÐIR. 20 sögulegir þættir
Ný bók eftir Jón R. Hjálmarsson. í bandi kr. 450,00,
heft kr. 350,00.
Bækurnar verða sendar burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir
pöntun.
Jón R. Hjálmarsson.
Pórður Tómasson.
90
Godasteinn