Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 13

Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 13
van) hann mötustuttur og gat jafnvel fengið auknefnt af því. Að þessu lýtur vísan: Átta merkur á hann Jón eftir í skrínu sinni. Má það heita mesta tjón á m.iðri vertíðinni. Öngull Þegar festa þarf heimasmíðaðan öngul við handfæri, er öngul- taumurinn lagður með önglinum, tvöfaldur, og sett þétt kapp- mella úr trolltvinna yfir og hert vel að hverju bragði. Þetta heyrði ég kallað að hvippa. Þegar brögðin eru orðin það mörg, að ör- uggt var, að ekki svíki, cr gengið vel frá endunum. Öngultaum- urinn er svo festur við sökkuna og sakkan við færið. Séð hef ég öngul með sigurnagla, og er sá útbúnaður heppi- legur að því leyti, að ef fiskur snýst á önglinum, þá snýst öng- ullinn með fiskinum en ekki snýst á færið. Bösl Flestir, sem komnir eru á efri ár, muna eftir gömlu sjóklæðunuin, brók og sk.innstakki ásamt sjóhatti, því ágæta höfuðfati. Ekki voru þctta neinar skrautflíkur en klæddu menn þó ótrúlega vcl og voru ágætar til síns brúks. Mikil vinna var lögð í að koma þcim upp, hvcrt nálspor saumað í höndunum og nálarnar heimasmíð- aðar, önnur með fjöðrum, hin fjaðralaus. Fingurbjörgin var hólk- ur úr sútuðu leðri, sem smeygt var upp á löngutöng. Hver saum- ur var tvístunginn. Saumað var með margþættu vefjargarni, sinn nálþráðt'.r fyrir hvora nál og seinni nálinni stungið í spor hinnar. Stirt var að taka nálina í gegn, og til að auðvelda það var notuð töng úr kindalcggjum. Voru þeir festir þétt saman á hlössunum og sneru fram úr hendi. Nálin var klemmd föst á milli leggj- anna og dregin þannig í gegn. I daglegu tali var þetta verkfæri nefnt leggjatangir. Skinnin voru lögð eins og snið sagði til um og allsstaðar mið- seymi, mjó, tvöföld reim úr eltiskinni lögð á milli í sauminn svo ekki læki. 11 Godasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.