Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 40

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 40
Að rúnir hafi verið notaðar t.il að varðveita efni, sem ekki átti að glatast, þótt nokkuð mál væri, má ráða af Egilssögu. Það er hreint ekki svo stutt ldausa, sem sagt er að Egill hafi rist á níð- stöngina, sem hann reisti Eiríki konungi, en þó er meira, að ekki verður annað séð, en að Þorgerður dóttir hans hafi rist allt Sonar- torrek á kefli, svo að það skyld' ekki gicymast. Það kefli er lík- legt að hafi verið geymt eins og helgur dómur meðal niðja hennar. f ritgerð sinni um Sonartorrek (Andvari 1968, bls. 200) telur Ólafur M. Ólafsson það ekkert vafamál, að kvæðið hafi verið skrifað á bókfcll eftir rúnakefli, sem sennilega hafi verið skrifað á dögum Egils. En þó sögualdarmenn hafi geymt ýmsan fróðleik með því að rista hann á kefli, hlýtur það að hafa valdið þeim nokkrum erfiðleikum, að þeir munu ekki hafa haft ákveðið ár tú að miða sitt tímatal við. Það er því engin furða, þó Ari fróði verði að bera mörg atriði saman til að fá út, hvenær þeir at- burðir gerðust, sem hann getur, og gerðust áður en kristm var lögtekin. Eftir að farið var að rita á bókfell, hlaut rúnaletrið að þoka fyrir latínuletrinu, og síðustu leifar þess hafa horfið á dögum galdraofsóknanna. Fyrir nokkrum árum var þess getið í fréttum, að fundist hefði fjöldi af rúnakeflum í Bergen, og þess getið, að þessi fundur sýndþ að rúnir hefðu verið miklu meira notaðar cn menn hafa haldið, og voru í fullu gengi fram á daga Snorra Sturlusonar. Síðan hefur ekkert verið á þennan fund minnst. Sú þögn er óncit- anlega með því furðulegasta í fréttaþjónustu okkar, því nú hlýtur að vera búið að kanna þennan fund til hlítar, og fátt mun íbúum Sögueyjarinnar þykja forvitnilegra, en að vita, hvernig rúnirnar voru raunverulega notaðar, mcðan þær voru það letur, sem fólk- ið notaði. 38 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.