Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 45

Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 45
Herlega hempu ber hún, harla vel út sér hún, kólgu og krapa ver hún, af kóngsdrottningu er hún, fjörutíu fer hún flaka í saumum barmarnir. Ég þori ei brúðrin benda þér. Öllum lysting lér hún, líst á kvendi betur. Borga hlýt ég böguna þá í vctur. Hötturinn kollinn hylur, þá hann allt skautið dylur, honum er undir ylur, þá hríðin utan á bylur. Hann auðs við skorð ei skilur. Að skrifa um hann, það förlast mér. Ég þori ei brúðrin benda þér. í kjálkana ei þig kylur, þá krúnuna á hann setur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. Séð hef ég sokka og skóna á selju elda lóna, það hæfir ei heimskum dóna á hoffrakt slíka góna. Þeirri vildi ég þjóna þilju gulls þá húma fer. Ég þori ei brúðrin benda þér. Þú fórst um föt mín róma með forljótt kvæðis letur. Borga hlýt ég böguna þá t vetur. Gleðileikakvæðið er prentað eftir handriti frá aldamótunum 1800. Höfundur þcss var uppi um miðja 18. öld. Kvæðið er þá vitni þess, að Landeyingar höfðu ekki sagt skilið við gleðileiki á þeim tíma. Godastehm 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.