Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 50

Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 50
leggja leið sína í vaxandi mæli um Fmimvörðuháls, bæði að norðan og sunnan. Ekki hefur ætíð tekist svo vel til sem skyldi á þess- ari leið og er þess skemmst að minnast, er þar gerðist hörmulegur atburður á hvítasunnunni 1970. Þá lagði félagsskapur úr Reykja- vík, er heitir Skand.inavisk Boldklub, upp sunnan frá um Fimm- vörðuháls yfir í Þórsmörk. Gerði ofsaveður með slyddu og snjó- komu á fólkið, og beið þrennt bana, einn karlmaður og tvær kon- ur, af vosbúð og hrakningum. Er vonandi að slíkir sorgaratburðir eigi ekki eftir að endurtaka sig. En aldrei verður það of brýnt fyrir fólki að fara með gát á svo hálendri og varasamri leið, sem þarna er um að ræða. Árið 1960 urðu þáttaskil í ferðalögum um Fimmvörðuháls, þvi að þá gekkst Flugbjörgunarsveitin í Austur-Eyjafjallahreppi fyrir því að ryðja akfæran veg upp frá Skógum og langleiðina inn að skála Fjallamanna á háfjallinu. Var þessi vegarlagning hugsuð sem öryggisráðstöfun til þess að björgunarmenn yrðu fljótari á vettvang, ef flugslys yrði á jöklum uppi, en þau hafa nokkur orðið fyrrum. Nokkrum árum síðar lét og Flugbjörgunarsveitin stika ieiðina að verulegu leyti og auk þess höggva sæmilega götuslóð fyrir hesta í móbergsgil eitt rétt fyrir vestan Heljarkamb á Goða- landi. Var þar með orðið þokkalega hestfært þessa leið í Þórs- mörk. Sumarið 1966 fóru níu manns með tuttugu hesta þessa ó- vcnjulegu leið yfir í Mörk og tókst ferðin vel í alla staði. Hcfur og að rmnnsta kosti einu sinni verið farið þarna yfir á hestum síðan og ef til vill oftar. En nú er hæfilegt að snúa sér að leiðarlýsingu um Fimmvörðu- háls og leggja upp frá Skógum á björtum og sólríkum sumar- morgni með nesti og nýja skó. Skulum við fara gangandi að þessu sinni, því að þannig nýtur maður þess best, sem fyrir augu ber. Leggjum við nú land undir fót og göngum upp sneiðingana ofan Ytri-Skóga og heitir þar Kvennabrekka og Bjallabrekka fyrsta spölinn. Ekki nemum við staðar, fyrr en við stöndum á fjallsbrúninni, og er þaðan forkunnarfagurt útsýni yfir láglendið fyrir neðan. Fyrir fótum okkar liggja skógi vaxnar hlíðar og græn tún. Þar eru og skólahúsin í Skógum, byggðasafnið og allmörg íbúðarhús, sem þarna hafa risið á síðustu árum. Einna starsýnast 48 Gndasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.