Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 55

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 55
tökum við eftir því að aurarnir þarna eru víða að gróa upp og meira að segja skjóta þar birkihríslur upp kolljnum á sífellt stærra svæði. Er líklegt að friðun síðustu áratuga eigi sinn þátt í því, hversu öflugur skógur er nú að vaxa upp sunnan Krossár, þar sem mjög var orðið skóglítið fyrrum. Við komum að Krossá, sem oft hefur reynst erfiður farartálmi. Að þessu sinni er hún fremur vatnslítil og meinleysisleg. Með góðum göngustaf reynum við fyrir okkur og vöðum síðan yfir ána, sem er aðeins rúmlega í hné, enda þræðum við cftir góðu broti. Innan skamms göngum við heim túnið fyrir framan skál- ann í Langadal og hlökkum til að hvíla okkur og snæða af ncsti okkar. Langr.i gönguferð um fagran, en torsóttan fjallveg var lokið og hafði ekki tekið meira en sjö klukkustundir, og þó víða verið stansað. Það er vissulega gaman að fara þessa óvenjulegu leið í Þórsmörk, en enginn skyldi þó gera það, nema í góðu og einsýnu veðri og helst með kunnugum leiðsögumanni. Að síðustu skal þess getið, að Flugbjörgunarsveitin í Austur- Eyjafjallahreppi vinnur nú haustið 1974 að smíði nýs gistiskála á heiðinni nokkru sunnan við Fimmvörðuháls. Einnig hyggst sveit- in láta stika að nýju leiðina yfir háfjallið. Með þessum framkvæmd- um má segja að stórt skrcf sé stigið í áttina til aukins öryggis á þessari hálendu og hrikalegu leið í Þórsmörk. Þetta nýja sæluhús er um 40 fermetrar að grunnmáli og með svefnlofti, svo að þarna verður talsvert stórt húsnæði og rúmgott fyrir ckki mjög stóra hópa. Vel má hugsa sér að Ferðafélag íslands, sem stutt hefur Flugbjörgunarsveitina við þessa skálagerð, eða aðrir taki inn á sumaráætlan.ir sínar leiðina um Fimmvörðuháls í Þórsmörk. Má þá gera ráð fyrir að ekið verði sem leið liggur frá Skógum inn í þennan nýja skála til gistingar og síðan gengið yfir háfjallið og niður í Mörk. Þótt rólega sé gengið, tekur sú ferð varla yfir þrjár klukkustundir og mun verða ógleymanleg öllum þeim, sem þarna fara um í björtu og fögru veðri. Goðasteinn 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.