Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 56

Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 56
Vigfús Gestsson frá Ljótarstöðum: Afleiðmgíir Kötlugossins 1918 Mikið hefur verið skrifað um sjálft Kötlugosið 1918 en minna um afleiðingar þcss. Ætla ég því frekar að lýsa þeim erfiðleikum, sem menn urðu að búa við cftir að því lauk, og þá sérstaklega í Skaftártungu. Þá hefur meira verið sagt frá skemmdum og eigna- tjóni, sem vatnshlaupið olli á jörðum í Álftaveri og Meðallandi, en minna talað og skrifað um öskufallið og það mikla eignatjón, sem því fylgdi. Eg tel rétt að byrja á því að gera grein fyrir, hversu illa menn voru undir það búnir að mæta náttúruhamförum Kötlugossins. Veturinn 1917-18 var frckar harður. Hann byrjaði með miklum snjó og varð því að taka fénað snemma á gjöf. Snjóinn tók þó að mestu upp á milli jóla og nýárs með mjög hlýrri vestanátt, sem menn höfðu ekki góða trú á, töldu að fljótt mundi hefna fvrir; kom það brátt í ljós. Strax upp úr nýári hvessti á norðan með óvenju miklu frosti, sem hélst að mestu út janúar. Fraus þá jörð lengra niður en venja var, og svo reyndist vorið mjög kalt. Hey- fyrningar urðu því frekar litlar og fádæma grasleysissumar fór á eftir, sérstaklega í uppsveitum, eins og Skaftártungu. Þar fékkst tæplega hálfur meðalheyskapur. Aftur á móti var þetta miklu betra í Veri og Meðallandi. Af framanrituðu sést, að Tungumenn voru mjög illa undir það búnir að taka á móti þeim erfiðleikum, sem af Kötlugosinu leiddu. Þegar gosið skall yfir, var ekki búið að slátra nema rúmlega helming af lömbum, sem lóga átti, og engu af fullorðnu fé. Þó 54 Godasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.