Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 63

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 63
Aftur var flutt að Ljótarstöðum eftir eitt ár, en varia hægt að segja, að þar væri byggilegt. Snæbýli var óbyggilegt í nokkur ár. Jarðirnar Búlandssel og Svartinúpur cru báðar í eyði. Slægjur voru mjög lélegar á flestum jörðum í Tungunni sumarið eftir Kötlu, en tíð nokkuð hagstæð. Það var helst, þar scm halla- mýrar voru, að askan rann dálítið til, og þar var vel loðið. Auð- vitað var talsverður áburður t öskunni. Skógarkjarrið fór ákaf- lega illa af öskunni og er auðséð af því, að jarðeldar hafa átt mikinn þátt í eyðingu skóga á Islandi. Af framansögðu sést, að Skaftártungumenn voru mjög illa stæðir fjárhagslega eftir Kötlugosið, þó náttúrlega dálítið misjafnt. Sumir menn urðu sama sem bústofnslausir, og allir bjuggu lengi að Kötlugosinu, efnalega séð. Ég hef hér aðallega sagt ftá erfiðleikum, sem Skaftártungumenn áttu við að búa, því þeir eru mér minnisstæðastir. Hins vegar er mér líka kunnugt um mikið tjón, sem Álftvcringar urðu fyrir. Þeir misstu mikið af sínum bústofni í sjálft hlaupið og mest af sínu haglendi. Sama má segja um Meðallcndinga, þeir misstu bæði sauðfé og hross í hlaupið. í Kirkjubæjarhreppi urðu verst úti heiðabýlin, því að þar varð askan mest. Þaðan fór talsvert af hrossum út í Landeyjar og allmargt af hrossum fór þangað úr Hörgslandshreppi. Þannig revndust Landeyingar Skaftfellingum mikil hjálparhella. Ljóst er af því, sem að framan er sagt, að Vestur-Skaftfelling- ar urðu fyrir miklu eignatjóni af völdum Kötlugossins, en mis- jafnlega miklu. Dyrhólahreppur mun hafa orðið minnst fyrir barð- inu á Kötlu, en þó mun þar hafa komið öskufall, er skemmdi haga í bili. Eitthvert samskotafé barst Skaftfellingum, en því miður man ég ekki hvaðan það kom. Upphæðin mun hafa verið kringum 36 þúsund krónur, sem sýslunefnd Vestur-Skaftfellinga úthlutaði árið 1920 og lá þá vel fyrir, hverjir mest tjón höfðu hlotið af völdum gossins. Það skal tekið fram, að þetta fé var ætlað þeim, sem verst urðu úti vegna gossins. Um það, hvort sýslunefnd hafð.i tekist að Goðasteinn 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.