Goðasteinn - 01.06.1974, Page 64

Goðasteinn - 01.06.1974, Page 64
fara eftir því sjónarmiði, skal ég ekki dæma, en ýmsar skoðanir voru uppi um, að það hefði nú ekki ráðið að öllu leyti. Úthlutan af samskotafénu tii hreppanna í sýslunni var sem hér segir: Hörgslandshreppur til 9 bænda kr. 1.300,00 Kirkjubæjarhreppur - 15 - 3.700,00 Leiðvallarhreppur - 16 - 7.000,00 Skaftártunguhreppur - 18 - 10.000,00 Álftavershreppur - 18 - 8.600,00 Hvammshreppur - 19 - 6.400,00 að ekki væri nú um meira fjármagn að ræða en þetta, þá kom það sér mjög vel og var þegið með þökkum. Skaftártunga hefur oft orðið illa úti af völdum Kötlugosa, aðal- lega vegna öskufalls, sem skiljanlegt er, Skaftártunga liggur svo nálægt jöklinum. Eggert Ólafsson getur um það í Ferðabókinni, þegar hann var á ferð í Tungunni 1756, að öll býli væru þar mannlaus, nema á Ljótarstöðum, þar segir hann vera sjö manns og hafi e.ina kú, telur að fólkið lifi mest á hvannarótum. 62 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.