Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 65

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 65
Eínar Erlendsson: Minningar frá verslun í Vík Flutt á 10 ára afmceli Verslunarmannafélags Vestur-Skaftfellinga, 18. nóv. 1967. Skömmu fyrir síðustu aWamót var um tíma hér í Mýrdal þjón- andi prestur, sem þótti að ýmsu leyti scrkennilegur, bæði um prestskapinn sjálfan og í annarri umgengni við sóknarbörn sín. Eitt sinn var prestur að spyrja börn, til undirbúnings fermingu, og gat ekkert barnið svarað spurningu hans. Segir hann þá: „Segið bara eitthvað, börnin góð, allt betra en að þegja.“ Svarar þá eitt barnið spurningunni og eflaust miður rétt. Verður prestur þá all- byrstur og segir: „Ógurleg vitleysa! Miklu betra að þegja.“ Sama má eflaust segja um mig. Mér hefði verið miklu nær að þegja, en troða hér upp í ræðustól á þessu veglega afmæli Verslun- armannafélagsins, vitandi vits, að ekki verður sú för mér til frama, né ykkur, góðir áheyrendur, til gagns eða skemmtunar. En það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur. Ég tel mig nefnilega hafa í þessu sambandi tromp á hendi, þó hvorki sé þar um ás né kóng að ræða. Liggur málið þannig fyrir, að hin ágæta, en þó ekki öfundsverða, undirbúningsnefnd, ja, nánar tiltekið kona úr henni, flæmdi mig hér út á ísinn. Og ég efa ekki að margir ykkar, áheyrendur góðir, skiljið það mæta vel, að ekki er heiglum hent að neita fallegri konu um bón, jafnvel þó vitað Goðasteinn 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.