Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 79

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 79
aftur, og þá muni hann nú eitthvað staldra við. Nú líður af sumarið. En seint um haustið eða á öndverðum vetri - ég man ekki hvort heldur var - varð eitt af mörgum sjó- slysum framan Mýrar. 1 það skiptið var það norskt gufuskip, er kom frá Sigluf.irði og ætlaði til Reykjavíkur, en fórst með öllu, sem á því var, úti fyrir Mýrum. Ekki veit ég, eða man, hvort frést hafði að Ökrum um slysið, þegar Sigurbjörg, einn morgun er hún kemur á fætur, segir við hitt heimilisfólkið: „Það er ég sannfærð um, að hér er rekið lík. Mig dreymdi í nótt sama mann- inn og mig dreymdi í sumar, og nú segist hann vera kominn hing- að og ætla að vera hér.“ Sigurbjörg var á yngri árum sínum kona skjótráð og hugrökk, bjó hún sig í snatri og gekk niður að sjó. Ekki hafði hún langt farið með fram sjónum, er hún finnur sjó- rekið lík, og þekkir strax, að þarna er kominn maðurinn, sem hana dreymdi um nóttina, og áður, um sumarið. Lík þetta var jarð- sett á Ökrum. 23. jan. 1963. Herhergið Ekki veit ég hve oft, en það var oft - þetta var á ungu dögun- um - dreymdi mig herbergi, alltaf sama herbergið. Mér fannst það vera einhvers staðar í bænum heima, en í vökunni gat ég enga grein gert mér fyrir hvar í bænum það gæti verið, og ekki var þá útlit þess svo ljóst fyrir mér, að ég gæti lýst því. En í hvert sinn er mig dreymdi það, kom það mér jafn kunnuglega fyrir sjónir og húsakynnin, sem ég gekk um og dvaldi í að meira eða minna leyti, og að segja daglega. Og í draumunum fannst mér það vera einhverskonar einkaherbergi mitt, þar ætti ég heima, og þar var gott að vera. Vorið 1923 voru gerðar nokkrar breytingar á bænum heima, m.a. búið til nýtt herbergi, sem átti að verða, og varð, hjóna- herbergi. Ég var þá trúlofaður, og höfðum við kærustupörin ákveðið að giftast næsta haust, sem við og gerðum. Rétt fyrir sláttinn fór ég í 3ja daga ferðalag. Breytingunni á bænum var þá að mestu lokið, verið var að mála hjónaherbcrgið, væntanlega. Goðasteinn 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.