Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 85

Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 85
Ólafur konungur var aðeins tíu ára, er hann kom til valda í Noregi og stjórnaði móðir hans í nafni hans einnig þar í landi. Um sama leyti fékk hún boð frá mörgum stuðningsmönnum sín- um í Svíþjóð um að þeir væru reiðubúnir til að sameinast um stuðning við sonarson Magnúsar konungs, son hennar, Ólaf Hákonarson, sem réttmætan konung Svía. En þegar allt virtist leika í lyndi, kom áfaliið mikla, er líklegt var til að setja allar áætlanir og ráðagerðir úr skorðum. Ólafur Hákonarson átti það ekki fyrir sér að ríkja nokkurn tíma í raun og veru yfir löndum sínum. Til þess entist honum ekki ævin, því að hann veiktist hastarlega og andaðist aðeins 17 ára að aldri hinn 3. ágúst 1387. Var það í Falsterbo á Skáni og bar dauða hans svo brátt að höndum að móðir hans náði ekki að sjúkrabeði hans, fyrr en hann var látinn, og var hún þó stödd í öðrum kaupstað ekki langt frá Falsterbo. Fráfall hins unga konungs, sem talinn var mesti efnismaður, var hörmulegt áfall og var hann mjög syrgður í löndum sínum. Þeir voru jafnvel til, sem ekki vildu trúa því að hann væri dáinn og komust á kreik ýmsar sögur um að hann hefði horfið með öðrum hætti. Svo lífsseigar voru slíkar sögur, að meira að segja 15 árum eftir dauða Ólafs, var það sem fáeinir norskir kaupmenn, er staddir voru suður í Prússlandi, rákust á mann, sem þeim virtist að líktist mjög Ólafi konungi. Er þeir tóku að ræða við hann, kom það á daginn, að hann þekkti furðu vel til ýmissa atvika úr lífi Ólafs og styrkti það kaupmennina í trú sinni. Þóttust þeir þarna hafa fundið Ólaf og töldu, að móðir hans hefði í eigin valdagræðgi ætlað að ryðja honum úr vegi, en hann sloppið undan og setzt að í fjarlægu landi. Maður þessi kvaðst líka vera Ólafur konungur, og skrifaði hann Margréti bréf og krafðist ríkisins af henni. Margrét krafðist þess aftur á móti að hann yrði framseldur henni og varð það úr. Kom þá í ljós við rannsókn, að maður þessi var sonur konu, er verið hafði fóstra Ólafs um skeið, en son þenna hafði hún alið suður í Bæheimi. Var þessi falski Ólafur síðan dæmdur samkvæmt gildandi lögum og brenndur á báli. Eftir dauða Ólafs konungs, kom bezt í ljós, hvað í Margréti Godasteinn 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.