Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 87

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 87
Albreckt konungur þóttist öruggur um sig. Óttaðist hann Margréti ekki hót og nefndi hana ýmsum hæðilegum nöfnum, m.a. kónginn buxnalausa og öðru álíka. Er hann lýsti stríði á hendur henni, sendi hann henni hverfistein, sem notaður var til að skerpa nálar og taldi með því að henni bæri fremur að sitja við hannyrðir en að grípa til vopna. Albreckt safnaði liði, er að mestu var þýzkur leiguher. En Margrét dró saman lítinn, en mjög dugandi her norrænna inanna. Orrustan milli þeirra stóð í fcbrúar 1389 nálægt Falköbing og þurfti þar ekki lengi að bíða úrslitanna. Albreckt konungur, sem taldi sér sigurinn vísan, lét riddara sína gera áhlaup yfir mýrlendi eitt, sem var illa frosið. Sátu hestar þeirra því brátt fastir og áttu þá liðsmenn Margrétar auðvclt með að ráða niður- lögum Þjóðvcrjanna. Endaði bardaginn með algjörum ósigri Albreckts og var hann ásamt syni sínum og mörgum öðrum tek- inn til fanga. Launaði Margrét konungi ýmsar mótgjörðir, lét færa hann í búning hirðfífls, setja á hann langa skotthúfu og hafði á honum sýningu. Sigraðir andstæðingar fengu að kaupa sig lausa gegn góðu gjaldi, nema konungsfeðgarnir, sem settir voru í varð- hald. Með þessum atburði var Margrét orðin drottning )dir allri Svíþjóð, nema Stokkhólmi, er Þjóðverjar réðu yfir. Stóð svo í allmörg ár, en að síðustu fór það svo að Albreckt var keyptur laus úr haldi gegn því að höfuðborgin yrði gefin eftir. Sneri þá þessi lánlitli og landflótta konungur heim til Mecklenborgar. Á árunum, sem Margrét stóð í stímabraki um yfirráðin í Stokk- hólmi, gcrðist það, að hún tók til sín fyrir fullt og allt systurdóttur- son sinn, Bogislav, er var sonur Vertislavs konungs í Pommern og Maríu, dóttur Ingibjargar Valdemarsdóttur, systur hennar. Þessi ungi prins var í heiminn borinn 1382 og var því sex ára, er hann kom til Danmerkur eftir sigurinn yfir Albreckt af Mecklenburg. Honum var gefið nafnið Eiríkur af tilliti til Svía. Hann var sem áður sagði gerður konungur í Noregi og viðurkenndur síðan sem ríkiserfingi í Svíþjóð og Danmörk. Margrét fór hins vegar með öll völd í löndunum og stjórnaði þeim af röggsemi og myndarskap og nánast sem þau væru eitt ríki. Hún fékk Eirík hylltan sem Goðasteinn 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.