Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 88

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 88
konung í hverju Iandinu af öðru og efndi síðan til sameiginlegrar stórhátíðar í Kalmar, þar sem hún lét krýna þenna unga fóstur- son sinn sem konung allra Norðurlanda með mikilli viðhöfn hinn 17. júní 1397. Viðstaddir voru erkibiskupar, ríkisráðsmenn, aðals- menn og annað stórmenni frá öllum löndum Margrétar og var þessi athöfn öll hin skrautlegasta og mikilfenglegasta. Má líta á hana sem eins konar hátind í ævistarfi og hugsjón Margrétar, sem var sameining Norðurlanda í þágu friðar og bræðralags. Krýning- arbréf Eiríks konungs er varðveitt og er í því lögð rík áherzia á þátt kirkjunnar, blessun hennar og guðs náð, gagnvart því, sem þarna var verið að gera. Lýkur því síðan á hjartnæmum þakklætis- orðum til Margrétar fyrir allt, sem hún hafði gert fyrir lönd sín og þegna. Varla var lakkið á innsiglunum undir krýningarbréfinu orðið þurrt, þegar Margrét tók fyrir næsta verkefni, sem ef til vill hefur verið aðalmarkmið hennar með hátíðinni í Kalmar, er var endan- leg sameining allra Norðurlanda í eitt ríki. Um það mál fjallar annað plagg frá Kalmar og er það einnig varðveitt. Sameiningar- skjal þetta frá 20. júlí 1397 er eitt umdeildasta plagg í gjörvallri sögu Norðurlanda. En í stuttu máli hefur það að geyma sameigin- leg grundvallarlög fyrir öll norrænu ríkin að því er varðar kon- ungskjör, landvarnir, utanríkismál og dómsmál. Jafnframt því er þó lögð rík áherzla á sjálfstjórn hvers ríkis heima fyrir í eigin málum. Um sameiningu landanna segir á þá leið, að vilji guð hafa það svo, skuli ríki þessi aldrei skiljast að, heldur kjósa sér sameiginlega konung úr hópi sona látins konungs. Og eigi hann enga syni, þá einhvern annan, sem samkomulag verði um. Eilífur friður skuli vara meðal norrænu ríkjanna og ætíð skuli þau koma fram sem órofa heild gagnvart öðrum löndum. Þetta og sitthvað annað stendur skrifað í sameiningarskjalinu frá Kalmar og lætur óneitanlega vel í eyrum. En skjalið var aldrei fullgert á formlegan eða lagalega bindandi hátt. Það var aðeins undirritað af fáum þeirra, er settu nöfn sín á krýningar- skjalið, það var aðeins ritað á pappír í stað pergaments sem venja var, og það var aldrei staðfest af ríkisráðum viðkomandi Jflnda. Nánast var allt tilstandið þessa heitu sumardaga 1397 að- 86 Goðasteinv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.