Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 20

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 20
á Uppsölum hcfði verið, tckið bændadætur og höfðingjadætur til að kenna þeim hannyrðir, og verið ljósmóðir á tímabili yfir Suður- sveit og Mýrar. Þegar hún fluttist frá Fclli að Uppsölum, þá breytti hún öllum eyktamörkum, sagði þau skökk vera. Þegar svo dönsku landmælingamennirnir komu að Uppsölum, voru þcir spurðir um, hvar þar væri hádegi, og stóð allt heima við það, sem Guðrún hafði sagt. Guðrún Bjarnadóttir var margfróð í bókmennt- um eins og Guðrún Sigurðardóttir, sonardóttir hennar, sem ég hef verið að lýsa og oft vitnaði til ömmu sinnar. Þarna höfðu Merkur- menn því tvær merkar konur sér til upplýsingar. Oddný í Gerði þurfti ekki að fara í felur mcð sín hugðarmál, hún var húsmóðir á sínu heimili og sjálfs sín ráðandi, en Guðrún Sigurðardóttir var einstæðingur og varð að beygja sig undir vald annarra, hélt þó alltaf jafnvægi og sálarkröftum. Hér læt ég þá staðar numið, þó margt fleira mætti telja fram af minningum langrar ævi. Þetta eru líkt og leiftur frá liðinni öld, frá ,,þjóðfélagi“ mínu, og þar þróaðist gott mannlíf. Vini mína bið ég að forláta skriffinnsku mína og þakka um leið allt, sem ég hef frá þeim þegið á vegferðinni. —o— Ekki hefur mér birt betur fyrir augum í langan tima en við bréfið, sem ég fékk frá Ingunni á Skálafelli í cndaðan mars 1976. Svo rík er þá þjóð mín, þrátt fyrir allt, að eiga þessa 94 ára gömlu heiðurskonu, með hugsun og minni, sem margir yngri mættu öfunda hana af, og menningu andans, sem horfir yfir sviðið af háum sjónarhóli lífsreynslunnar. Mér datt í hug vísan hans séra Matthíasar: Meðan þú átt, þjóðin fróða, þvílík mannblóm, áttu silfur, gull og gróða, guð og kristindóm. 1 ritgerðinni, sem fylgdi bréfi Ingunnar og hér er birt, blandast skemmtilega saman fróðleikur um mannlíf tveggja aida og þjóð- hætti, enn eitt vitni þess, að þjóð okkar bjargaðist því aðeins í 18 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.