Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 24
ófúin. Maðurinn, scm sýndi þcssi hús, sagði að viðurinn, sem í þau var hafður, hefði verið meðhöndlaður á alveg sérstakan hátt til þess að hann fúnaði ekki. Trén, sem í þessi hús voru notuð, höfðu verið valin allmörgum árum áður en smíði húsanna hófst og toppurinn höggvinn af þeim. Þannig voru þau látin standa þar til nokkru áður en smíði hússins hófst og urðu við þetta miklu harpixmeiri og harðari en önnur tré. Það eru því líkur til að sá viður, sem fluttur var til landsins á söguöld, hafi einmitt verið þess konar viður, því vel gátu ein- staka höfðingjar hafa haft metnað til að koma upp húsi, sem þeir ætluðust til að sýndu komandi kynslóðum að þar hefði höfð- ingi aflað efnisins. Þetta gæti komið vel heim við Flosa. Hann var í Noregi yfir vetur nálægt miðjum öðrum tug 11. aldar, og dvaldi hjá Eiríki jarli, sem gaf honum skip að skilnaði. Það er því ekkert sem mælir á móti því, að jarl hafi leyft Flosa að velja tré í sínum skógi til að toppstífa og fengið honum vanan mann til verksins og hann hafi svo farið að sækja þessi tré þegar tími var til kominn. Vegna þcss hvað dýrt var að flytja vörur milli landa, hefur Flosi látið höggva viðinn til áður en honum var komið fyrir í skipinu, en það hefur verið seinunnið, vegna hörku viðarins. Það gæti verið ástæðan til þess að hann varð síðbúinn. Trúlegt er að skipið, sem jarl gaf Flosa hafi verið allgott, en varla hefur hann látið smíða það gagngert fyrir Flosa, og er líklegt að það hafi verið orðið allmargra ára. Það getur því komið heim, að það hafi verið orðið lélegt, þegar Flosi lagði út með viðinn, því þá hafði það orðið að þola veður margra vetra frá því að Flosi sigldi því fyrst heim í Hornafjörð. Þau tré, sem Flosi fékk í Noregi verða ekki til vitnis kvödd, um það, hvort þau hefðu verið meðhöndluð á þann hátt að þau fúnuðu ekki, cn fróðlegt væri að vita hvort ekki finnst meðal þess elsta af húsavið, sem til er á söfnum hérlendis, eitthvað, sem komið er úr toppstýfðum trjám. Kvískerjum 27. jan. 1976 S. B. 22 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.