Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 29

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 29
pakka af smákertum og mér lítil spil, en bræðurnir fengu stór spil saman, en ekki fengum við að spila á aðfangadagskvöld. Til matar var kjötsúpa og borðað snemma um kvöldið. Seinna feng- um við kaffi og jólabrauð með. Þcgar allir voru háttaðir, las pabbi jólalesturinn á nærkiæðunum framan á rúminu, og hefur það víst verið gamall siður. Enn í dag sé ég þetta kvöld í ævin- týraljóma. Ljós var alltaf látið loga á jóianóttina og pabbi las jóladags- lesturinn á nærklæðum á jóladagsmorguninn og síðar um daginn las hann Jónsbókarlestur. Á jóladagsmorgun fengum við kaffi og vel með af jólabakstrinum. Að loknum morgunverkum um kl. 10-11 fékk hver heila flatköku og kæfu- og lundabaggasneið með og svo jólagrautinn, sem var alltaf grjónavellingur með rúsínum. Ekki var svo haft ncitt matarkyns fyrr en um kvöldmat, en allir áttu afgang af mat og kaffibrauði, sem hægt var að renna í eftir vild. í kvöldmat á jóladag var skammtað háift kindalæri, stundum vöðvabiti af reyktu nautakjöti eða hryggjarliður af reyktum sauð og svo rif af vænni síðu, hálfur saltaður bringukollur og sneið af pottbrauði. Sumir áttu eftir bita af jólamatnum, þegar kom fram á þorra. Á jólakvöldið var spilað, og yfirleitt var mikið spilað um jólin hjá okkur og fram eftir öllum vetri ef gest bar að dyrum, sem oft bar við. Á sunnudögum var oft spilað, þó ekki væru neinir gestir á ferð. Fólkið þarna í nágrenninu dró sig sarnan um hátíðir og skcmmti sér eftir bestu föngum. Þá var æði fjölmennt í Stcina- hverfinu. Einu sinni man ég að stór hópur af ungu fólki og börnum fór á nýársdag yfir ísi lagðan Holtsós suður á fjöru og var farið í leiki. Ríkti mikil ánægja með fcrðalagið. Á gamlárskvöld var hagað til svipað og á aðfangadagskvöld með mat, oft skammtað saltkjöt, og pabbi las tilheyrandi lestur með sama fyrirkomulagi gamlárkvöld og nýársdag, einnig svipað með mat á nýársdag, skammtaður hálfur kindabógur af reyktu kjöti og annað að sama skapi. Svo liðu blessaðar hátíðirnar. Saltkjöt var haft á þrettándanum og kaffibrauð með kaffinu um kvöldið. Þá voru spiluð út jólin. Goðasleinn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.