Goðasteinn - 01.06.1976, Page 31

Goðasteinn - 01.06.1976, Page 31
Öræfakvæði Svarta Gísla frá um 1690 1 Skaftafelli eru skógartættur, í Skorunum eru margar hættur, þaðan fer margur gestur vel gæddur. í Svínafclli eru sauðir margir, sendast þaðan fátækum bjargir, heimamenn eru þar aungvir argir. Á Sandfelli býr seggurinn barna, seint ætlar honum við að hjarna, sendi Drottinn þeim sáluhjálplegan kjarna. Á Hofi eru hraustir þegnar, þar hirðir hver, sem betur megnar, búkonur eru þar góðar og gegnar. Á Hofsnesi eru þeir að hugsa um staura, þeir hafa það af honum gamla paura, cigi skyldi æran þeirra arka fram í gaura. Á Mýrinni eru meisar smáir, maðurinn töðu í básinn sáir, fara þaðan synjandi fátækir fáir. Á Hnappavöllum er heyskapur góður, þar hvílir margur ferðamóður, í Hjáleigunni búa nurtara skjóður. Goðasteinn 29

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.